Ekki hvarflað að Gunnari Smára að fara í borgina Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 15. nóvember 2021 12:05 Gunnar Smári sat í efsta sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður í alþingiskosningunum en komst ekki inn. vísir Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins, reiknar ekki með að gefa kost á sér í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Það skýrist eftir áramót hvort flokkurinn bjóði fram í fleiri sveitarfélögum en Reykjavík. Gunnar Smári sat í efsta sæti á lista flokksins í Reykjavík norður fyrir alþingiskosningarnar í haust en flokkurinn náði ekki manni inn. Hann á þó fulltrúa í einu sveitarfélagi landsins; Sanna Magdalena Mörtudóttir komst inn sem borgarfulltrúi í Reykjavík í síðustu kosningum. Gunnar Smári segir í samtali við fréttastofu að það sé ekki enn búið að taka ákvörðun um hvort hann bjóði fram í fleiri sveitarfélögum í kosningunum. „Þetta er nú svona í litlum flokki, þingkosningar nýbúnar og jólin að koma. En það verður líklega búið að taka ákvörðun um það einhvern tíma í kring um áramót,“ segir Gunnar Smári. Færi ekki fram í öðru sveitarfélagi Nokkrir fundir hafi verið haldnir innan flokksins um framboð í Reykjavík. Sjálfur segist Gunnar Smári ekki ætla að gefa kost á sér í það. „Nei, það hafði nú aldrei hvarflað að mér.“ En kæmi til greina að reyna við annað sveitarfélag? „Nei, ég er nú búinn að búa í Reykjavík síðan ég var tveggja ára og hef ekki hugsað mér að ætla að fara að láta eins og ég búi annars staðar,“ segir hann. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sósíalistaflokkurinn Reykjavík Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Gunnar Smári sat í efsta sæti á lista flokksins í Reykjavík norður fyrir alþingiskosningarnar í haust en flokkurinn náði ekki manni inn. Hann á þó fulltrúa í einu sveitarfélagi landsins; Sanna Magdalena Mörtudóttir komst inn sem borgarfulltrúi í Reykjavík í síðustu kosningum. Gunnar Smári segir í samtali við fréttastofu að það sé ekki enn búið að taka ákvörðun um hvort hann bjóði fram í fleiri sveitarfélögum í kosningunum. „Þetta er nú svona í litlum flokki, þingkosningar nýbúnar og jólin að koma. En það verður líklega búið að taka ákvörðun um það einhvern tíma í kring um áramót,“ segir Gunnar Smári. Færi ekki fram í öðru sveitarfélagi Nokkrir fundir hafi verið haldnir innan flokksins um framboð í Reykjavík. Sjálfur segist Gunnar Smári ekki ætla að gefa kost á sér í það. „Nei, það hafði nú aldrei hvarflað að mér.“ En kæmi til greina að reyna við annað sveitarfélag? „Nei, ég er nú búinn að búa í Reykjavík síðan ég var tveggja ára og hef ekki hugsað mér að ætla að fara að láta eins og ég búi annars staðar,“ segir hann.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sósíalistaflokkurinn Reykjavík Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira