Andri Snær: KA/Þór spilar best þegar á móti blæs Andri Már Eggertsson skrifar 13. nóvember 2021 18:04 Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét KA/Þór hafði betur gegn Val í toppslag umferðarinnar. Góður endasprettur KA/Þórs sá til þess að leikurinn vannst 26-28. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var ánægður í leiks lok. „Þetta var frábær sigur gegn frábæru liði Vals. Þetta var góður handboltaleikur og því mjög gaman að taka stigin tvö,“ sagði Andri Snær hæstánægður eftir leik. Leikurinn var jafn og spennandi en KA/Þór var sterkari aðilinn undir lok leiks og hafði betur að lokum. „Við stigum upp sóknarlega á réttum augnablikum. Við áttum í vandræðum með Valsliðið framan af seinni hálfleik. Við settum auka leikmann í sókn ásamt öðrum breytum hjá okkur. Þetta var fyrst og fremst karakter liðsins sem vann leikinn.“ KA/Þór skoraði þrjú síðustu mörk fyrri hálfleiks og var marki yfir í hálfleik 14-15. „Þrátt fyrir góðan kafla undir lok fyrri hálfleiks vorum við undir á löngum köflum í seinni hálfleik. “ „KA/Þór stelpurnar mínar elska að vera í jöfnum leikjum og spila best þegar á móti blæs.“ Síðustu fimm mínútur leiksins voru ótrúlegar þar sem KA/Þór fékk ekki á sig mark og endaði á að vinna leikinn með tveimur mörkum 26-28. „Maður er eins og tóm blaðra eftir leik. Ég á erfitt með að að útskýra þennan lokakafla. Þetta var stál í stál og féll þetta okkar megin að þessu sinni,“ sagði Andri Snær að lokum. Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira
„Þetta var frábær sigur gegn frábæru liði Vals. Þetta var góður handboltaleikur og því mjög gaman að taka stigin tvö,“ sagði Andri Snær hæstánægður eftir leik. Leikurinn var jafn og spennandi en KA/Þór var sterkari aðilinn undir lok leiks og hafði betur að lokum. „Við stigum upp sóknarlega á réttum augnablikum. Við áttum í vandræðum með Valsliðið framan af seinni hálfleik. Við settum auka leikmann í sókn ásamt öðrum breytum hjá okkur. Þetta var fyrst og fremst karakter liðsins sem vann leikinn.“ KA/Þór skoraði þrjú síðustu mörk fyrri hálfleiks og var marki yfir í hálfleik 14-15. „Þrátt fyrir góðan kafla undir lok fyrri hálfleiks vorum við undir á löngum köflum í seinni hálfleik. “ „KA/Þór stelpurnar mínar elska að vera í jöfnum leikjum og spila best þegar á móti blæs.“ Síðustu fimm mínútur leiksins voru ótrúlegar þar sem KA/Þór fékk ekki á sig mark og endaði á að vinna leikinn með tveimur mörkum 26-28. „Maður er eins og tóm blaðra eftir leik. Ég á erfitt með að að útskýra þennan lokakafla. Þetta var stál í stál og féll þetta okkar megin að þessu sinni,“ sagði Andri Snær að lokum.
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira