Vonskuveður víða í dag Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2021 09:36 Gular viðvaranir eru víða í gildi í dag. Veðurstofan Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. Gert er ráð fyrir suðaustan 15-23 metrum á sekúndu og rigningu á höfuðborgarsvæðinu. Fólk er hvatt til að huga að lausum munum en gula viðvörunin er í gildi frá klukkan tólf, fram að kvöldmatarleyti. Gert er ráð fyrir snörpum vindhviðum á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Hviður geta orðið allt að fjörutíu metrar á sekúndu. Lægja tekur upp úr klukkan fimm, seinnipartinn í dag. Veðurspáin klukkan þrjú í dag.Veðurstofan Á Suðurlandi er gert fyrir suðaustanátt 15-23 metrum á sekúndu auk snarpra vindhviða við fjöll. Veðrið getur verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig vind. Viðvörunin er í gildi frá klukkan ellefu til átta í dag. Í Faxaflóa og Breiðafirði er gert ráð fyrir suðaustan 18-23 metrum á sekúndu og snörpum vindhviðum við fjöll. Færðin getur verið varasöm fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Á ströndum er suðaustan stormur sem gengur suðaustan 18-23 metra á sekúndu inn til landsins, en hægari við ströndina fram á kvöld. Líkur eru á snörpum vindhviðum og aðstæður geta verið varasamar. Aðstæður eru sambærilegar á Norðurlandi Eystra og á Austurlandi að Glettingi, en gert er ráð fyrir suðaustan 18-23 metrum á sekúndu og snörpum vindhviðum. Slæmt ferðaveður er á Miðhálendinu en gert er ráð fyrir allt að þrjátíu metrum á sekúndu, rigningu og slyddu. Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hægfara lægð yfir landinu Veður Fleiri fréttir Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Sjá meira
Gert er ráð fyrir suðaustan 15-23 metrum á sekúndu og rigningu á höfuðborgarsvæðinu. Fólk er hvatt til að huga að lausum munum en gula viðvörunin er í gildi frá klukkan tólf, fram að kvöldmatarleyti. Gert er ráð fyrir snörpum vindhviðum á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Hviður geta orðið allt að fjörutíu metrar á sekúndu. Lægja tekur upp úr klukkan fimm, seinnipartinn í dag. Veðurspáin klukkan þrjú í dag.Veðurstofan Á Suðurlandi er gert fyrir suðaustanátt 15-23 metrum á sekúndu auk snarpra vindhviða við fjöll. Veðrið getur verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig vind. Viðvörunin er í gildi frá klukkan ellefu til átta í dag. Í Faxaflóa og Breiðafirði er gert ráð fyrir suðaustan 18-23 metrum á sekúndu og snörpum vindhviðum við fjöll. Færðin getur verið varasöm fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Á ströndum er suðaustan stormur sem gengur suðaustan 18-23 metra á sekúndu inn til landsins, en hægari við ströndina fram á kvöld. Líkur eru á snörpum vindhviðum og aðstæður geta verið varasamar. Aðstæður eru sambærilegar á Norðurlandi Eystra og á Austurlandi að Glettingi, en gert er ráð fyrir suðaustan 18-23 metrum á sekúndu og snörpum vindhviðum. Slæmt ferðaveður er á Miðhálendinu en gert er ráð fyrir allt að þrjátíu metrum á sekúndu, rigningu og slyddu.
Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hægfara lægð yfir landinu Veður Fleiri fréttir Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Sjá meira