Opna nýtt farsóttarhús við Suðurlandsbraut vegna fjölda smitaðra Fanndís Birna Logadóttir skrifar 11. nóvember 2021 13:41 Reykjavík Lights Hotel við Suðurlandsbraut 16 verður breytt í farsóttarhús fyrir helgi. Vísir/Vilhelm Nýtt farsóttarhús verður opnað við Suðurlandsbraut fyrir helgi en farsóttarhúsin tvö sem þegar eru starfrækt í Reykjavík eru við það að fyllast í ljósi fjölda smita. Þá er farsóttarhúsið á Akureyri þegar fullt. Mikill fjöldi fólks er nú að greinast með veiruna og eiga farsóttarhús landsins erfitt með að anna eftirspurn. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa hjá Rauða krossinum, lýsti þungum áhyggjum yfir stöðu mála í kvöldfréttum í gær. „Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna og því miður virðist hún bara ætla að versna,“ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins. Sjúkratryggingum Íslands var í kjölfarið falið að útvega fleiri rými til einangrunar og liggja nú fyrir samningar um opnun nýs farsóttarhús, Reykjavík Lights hótel við Suðurlandsbraut 16. Að því er kemur fram í tilkynningu frá Sjúkratryggingum Íslands er um að ræða 105 herbergja hótel sem mun þá geta hýst þá sem hafa ekki möguleika á einangrun annars staðar. Þá hefur verið samið við Rauða Krossinn um að annast þjónustu við gesti þar. „Rekstur farsóttarhúsa er mikilvægur liður í því að hefta útbreiðslu núverandi smitbylgju í faraldrinum og draga þannig úr álagi á sjúkrahúsum,“ segir í tilkynningunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sjaldan jafn slæm staða og nú í farsóttarhúsunum Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna í farsóttarhúsunum en forstöðumaður þeirra segir að svo virðist sem staðan eigi enn eftir að versna. Hundrað og þrjátíu manns dvelja nú í þremur farsóttarhúsum. 10. nóvember 2021 18:26 Telur ekki að nýjar takmarkanir breyti miklu Kórónuveirufaraldurinn hefur verið á mikilli uppsiglingu undanfarna daga og hefur það haft talsverð áhrif á störf farsóttarhúsa Rauða Krossins. Um ellefu hundruð manns eru í einangrun þessa stundina og farsóttarhúsin að sprengja utan af sér. 7. nóvember 2021 07:30 Vill herða takmarkanir til að tryggja gleðileg jól Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna, segist vilja herða samkomutakmarkanir sem fyrst til að hægt verði að tryggja að landsmenn geti haldið gleðileg jól í desember. Hann segir að þau farsóttarhús sem nú séu starfrækt séu að fyllast og að álagið á kerfið sé gífurlegt. 4. nóvember 2021 14:12 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira
Mikill fjöldi fólks er nú að greinast með veiruna og eiga farsóttarhús landsins erfitt með að anna eftirspurn. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa hjá Rauða krossinum, lýsti þungum áhyggjum yfir stöðu mála í kvöldfréttum í gær. „Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna og því miður virðist hún bara ætla að versna,“ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins. Sjúkratryggingum Íslands var í kjölfarið falið að útvega fleiri rými til einangrunar og liggja nú fyrir samningar um opnun nýs farsóttarhús, Reykjavík Lights hótel við Suðurlandsbraut 16. Að því er kemur fram í tilkynningu frá Sjúkratryggingum Íslands er um að ræða 105 herbergja hótel sem mun þá geta hýst þá sem hafa ekki möguleika á einangrun annars staðar. Þá hefur verið samið við Rauða Krossinn um að annast þjónustu við gesti þar. „Rekstur farsóttarhúsa er mikilvægur liður í því að hefta útbreiðslu núverandi smitbylgju í faraldrinum og draga þannig úr álagi á sjúkrahúsum,“ segir í tilkynningunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sjaldan jafn slæm staða og nú í farsóttarhúsunum Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna í farsóttarhúsunum en forstöðumaður þeirra segir að svo virðist sem staðan eigi enn eftir að versna. Hundrað og þrjátíu manns dvelja nú í þremur farsóttarhúsum. 10. nóvember 2021 18:26 Telur ekki að nýjar takmarkanir breyti miklu Kórónuveirufaraldurinn hefur verið á mikilli uppsiglingu undanfarna daga og hefur það haft talsverð áhrif á störf farsóttarhúsa Rauða Krossins. Um ellefu hundruð manns eru í einangrun þessa stundina og farsóttarhúsin að sprengja utan af sér. 7. nóvember 2021 07:30 Vill herða takmarkanir til að tryggja gleðileg jól Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna, segist vilja herða samkomutakmarkanir sem fyrst til að hægt verði að tryggja að landsmenn geti haldið gleðileg jól í desember. Hann segir að þau farsóttarhús sem nú séu starfrækt séu að fyllast og að álagið á kerfið sé gífurlegt. 4. nóvember 2021 14:12 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira
Sjaldan jafn slæm staða og nú í farsóttarhúsunum Staðan hefur sjaldan verið eins slæm og hún er núna í farsóttarhúsunum en forstöðumaður þeirra segir að svo virðist sem staðan eigi enn eftir að versna. Hundrað og þrjátíu manns dvelja nú í þremur farsóttarhúsum. 10. nóvember 2021 18:26
Telur ekki að nýjar takmarkanir breyti miklu Kórónuveirufaraldurinn hefur verið á mikilli uppsiglingu undanfarna daga og hefur það haft talsverð áhrif á störf farsóttarhúsa Rauða Krossins. Um ellefu hundruð manns eru í einangrun þessa stundina og farsóttarhúsin að sprengja utan af sér. 7. nóvember 2021 07:30
Vill herða takmarkanir til að tryggja gleðileg jól Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna, segist vilja herða samkomutakmarkanir sem fyrst til að hægt verði að tryggja að landsmenn geti haldið gleðileg jól í desember. Hann segir að þau farsóttarhús sem nú séu starfrækt séu að fyllast og að álagið á kerfið sé gífurlegt. 4. nóvember 2021 14:12