Jóhanna Sigurðardóttir hlaut brautryðjendaverðlaunin Eiður Þór Árnason skrifar 10. nóvember 2021 16:00 Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders, Jóhanna Sigurðardóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnarformaður samtakanna. WPL Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, hlaut í dag brautryðjendaverðlaunin á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu. Verðlaunin, sem eru nefnd Trailblazer Award, voru afhent við hátíðlega athöfn en þau eru veitt kvenþjóðarleiðtogum sem eru taldir hafa skarað fram úr og rutt brautina fyrir komandi kynslóðir í jafnréttismálum. Greint er frá þessu í tilkynningu en Jóhanna er fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Íslands og fyrsta opinberlega samkynhneigða konan sem gegnir embættinu á heimsvísu. Jóhanna var forsætisráðherra Íslands á árunum 2009 til 2013 og formaður Samfylkingarinnar frá 2009 til 2012. Hún sat á Alþingi í 35 ár frá árinu 1978 til 2013 og var félagsmálaráðherra árin 1987 til 1994 og 2007 til 2009. Árið 2009 valdi Forbes hana á lista yfir 100 valdamestu konur heims. Jóhanna tekur við verðlaununum í Hörpu.WPL Leitt til viðhorfsbreytingar Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), segir að Ísland sé fyrirmynd annarra þjóða þegar komi að þjóðarleiðtogum. „Í mörg ár hefur Ísland verið leiðandi á heimsvísu í Global Gender Gap Report, skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins, og er það að hluta til að þakka brautryðjendum eins og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.“ Koch-Mehrin bætir við að Jóhanna hafi, líkt og allir viðtakendur brautryðjendaverðlaunanna, haft áhrif á viðhorf fólks til kvenleiðtoga og opnað dyr fyrir þær sem á eftir koma. Jóhanna bætist í hóp á annan tug kvenleiðtoga sem hafa hlotið viðurkenningu frá upphafi WPL Trailblazer verðlaunanna árið 2017. Verðlaunin hafa meðal annars fallið í skaut Mary Robinsson, fyrrverandi forseta Írlands, Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, Laura Chinchilla Miranda, fyrrverandi forseta Kosta Ríka, Julia Gillard, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands, Saara Kuugongelwa-Amadhila, forsætisráðherra Namibíu, og Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands og verndara Heimsþings kvenleiðtoga. Jafnréttismál Heimsþing kvenleiðtoga Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Sjá meira
Greint er frá þessu í tilkynningu en Jóhanna er fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Íslands og fyrsta opinberlega samkynhneigða konan sem gegnir embættinu á heimsvísu. Jóhanna var forsætisráðherra Íslands á árunum 2009 til 2013 og formaður Samfylkingarinnar frá 2009 til 2012. Hún sat á Alþingi í 35 ár frá árinu 1978 til 2013 og var félagsmálaráðherra árin 1987 til 1994 og 2007 til 2009. Árið 2009 valdi Forbes hana á lista yfir 100 valdamestu konur heims. Jóhanna tekur við verðlaununum í Hörpu.WPL Leitt til viðhorfsbreytingar Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), segir að Ísland sé fyrirmynd annarra þjóða þegar komi að þjóðarleiðtogum. „Í mörg ár hefur Ísland verið leiðandi á heimsvísu í Global Gender Gap Report, skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins, og er það að hluta til að þakka brautryðjendum eins og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.“ Koch-Mehrin bætir við að Jóhanna hafi, líkt og allir viðtakendur brautryðjendaverðlaunanna, haft áhrif á viðhorf fólks til kvenleiðtoga og opnað dyr fyrir þær sem á eftir koma. Jóhanna bætist í hóp á annan tug kvenleiðtoga sem hafa hlotið viðurkenningu frá upphafi WPL Trailblazer verðlaunanna árið 2017. Verðlaunin hafa meðal annars fallið í skaut Mary Robinsson, fyrrverandi forseta Írlands, Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, Laura Chinchilla Miranda, fyrrverandi forseta Kosta Ríka, Julia Gillard, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands, Saara Kuugongelwa-Amadhila, forsætisráðherra Namibíu, og Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands og verndara Heimsþings kvenleiðtoga.
Jafnréttismál Heimsþing kvenleiðtoga Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Sjá meira