Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Eiður Þór Árnason skrifar 10. nóvember 2021 12:03 Vinnumálastofnun birti í dag nýja skýrslu um stöðuna á vinnumarkaði. Vísir/Vilhelm Skráð atvinnuleysi var 4,9% í október og lækkaði úr 5,0% í september. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 428 sem nemur um 4,4% fækkun atvinnulausra frá septembermánuði. Atvinnuleysi mældist 5,0% í febrúar 2020 og er svipað nú og fyrir faraldurinn. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Vinnumálastofnunar en atvinnuleysi mældist 12,8% í janúar á þessu ári. Stofnunin spáir því að atvinnuleysi muni lítið breytast eða aukast lítils háttar í nóvember vegna árstíðasveiflu og verða á bilinu 5,0% til 5,3%. Atvinnulausir voru alls 10.083 í lok október, 5.585 karlar og 4.498 konur og fækkaði atvinnulausum körlum um 141 frá septemberlokum og atvinnulausum konum fækkaði um 204. Atvinnuleysi minnkaði mest í ferðatengdri starfsemi Lækkun atvinnuleysis er að mestu leyti vegna fækkunar atvinnulausra á höfuðborgarsvæðinu en þar fækkaði um 402 að meðaltali frá fyrri mánuði. Áfram er atvinnuleysi mest á Suðurnesjum eða 9,2% en næst mest á höfuðborgarsvæðinu þar sem það mælist 5,2%. Alls höfðu 4.252 atvinnuleitendur verið án atvinnu í meira en tólf mánuði í lok október og fækkaði um 346 frá september. Hins vegar voru þeir 3.614 í októberlok 2020. Alls voru 4.069 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok október og fækkaði um 75 frá fyrri mánuði. Atvinnulausum fækkaði í flestum atvinnugreinum í október frá mánuðinum á undan. Meðal stærstu atvinnugreina fækkaði mest í ferðatengdri starfsemi sem inniheldur ferðaþjónustu ýmiss konar, gistiþjónustu og veitingaþjónustu. Þar fækkaði atvinnulausum um á bilinu 4% til tæp 6%. Fréttin hefur verið uppfærð. Vinnumarkaður Tengdar fréttir Færri atvinnulausir og styttri vinnutími en í fyrra Um 8.500 manns voru að meðaltali án atvinnu á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt tölum frá Hagstofu. Það jafngildir um 4% af heildarvinnuafli 16 til 74 ára. Á sama tíma í fyrra voru um 12.000 einstaklingar atvinnulausir, eða um 5,8%. 4. nóvember 2021 20:30 Engar hópuppsagnir í október Annan mánuðinn í röð barst Vinnumálastofnun engin tilkynning um hópuppsögn í október. 2. nóvember 2021 12:46 Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. 11. október 2021 11:35 Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Vinnumálastofnunar en atvinnuleysi mældist 12,8% í janúar á þessu ári. Stofnunin spáir því að atvinnuleysi muni lítið breytast eða aukast lítils háttar í nóvember vegna árstíðasveiflu og verða á bilinu 5,0% til 5,3%. Atvinnulausir voru alls 10.083 í lok október, 5.585 karlar og 4.498 konur og fækkaði atvinnulausum körlum um 141 frá septemberlokum og atvinnulausum konum fækkaði um 204. Atvinnuleysi minnkaði mest í ferðatengdri starfsemi Lækkun atvinnuleysis er að mestu leyti vegna fækkunar atvinnulausra á höfuðborgarsvæðinu en þar fækkaði um 402 að meðaltali frá fyrri mánuði. Áfram er atvinnuleysi mest á Suðurnesjum eða 9,2% en næst mest á höfuðborgarsvæðinu þar sem það mælist 5,2%. Alls höfðu 4.252 atvinnuleitendur verið án atvinnu í meira en tólf mánuði í lok október og fækkaði um 346 frá september. Hins vegar voru þeir 3.614 í októberlok 2020. Alls voru 4.069 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok október og fækkaði um 75 frá fyrri mánuði. Atvinnulausum fækkaði í flestum atvinnugreinum í október frá mánuðinum á undan. Meðal stærstu atvinnugreina fækkaði mest í ferðatengdri starfsemi sem inniheldur ferðaþjónustu ýmiss konar, gistiþjónustu og veitingaþjónustu. Þar fækkaði atvinnulausum um á bilinu 4% til tæp 6%. Fréttin hefur verið uppfærð.
Vinnumarkaður Tengdar fréttir Færri atvinnulausir og styttri vinnutími en í fyrra Um 8.500 manns voru að meðaltali án atvinnu á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt tölum frá Hagstofu. Það jafngildir um 4% af heildarvinnuafli 16 til 74 ára. Á sama tíma í fyrra voru um 12.000 einstaklingar atvinnulausir, eða um 5,8%. 4. nóvember 2021 20:30 Engar hópuppsagnir í október Annan mánuðinn í röð barst Vinnumálastofnun engin tilkynning um hópuppsögn í október. 2. nóvember 2021 12:46 Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. 11. október 2021 11:35 Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Færri atvinnulausir og styttri vinnutími en í fyrra Um 8.500 manns voru að meðaltali án atvinnu á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt tölum frá Hagstofu. Það jafngildir um 4% af heildarvinnuafli 16 til 74 ára. Á sama tíma í fyrra voru um 12.000 einstaklingar atvinnulausir, eða um 5,8%. 4. nóvember 2021 20:30
Engar hópuppsagnir í október Annan mánuðinn í röð barst Vinnumálastofnun engin tilkynning um hópuppsögn í október. 2. nóvember 2021 12:46
Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. 11. október 2021 11:35