Sagður ekki svara símtölunum frá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 17:00 Dusan Vlahovic er stór og stæðilegur framherji sem vill ekki framlengja samning sinn hjá Fiorentina. Getty/Nicolò Campo Það lítur út fyrir að ekkert verði að kaupum Arsenal á Fiorentina leikmanninum Dusan Vlahovic í janúarglugganum. Eitt aðalvandamálið er að umboðsmaður leikmannsins hætti að svara í símann. Arsenal átti að vera í forystu í kapphlaupinu um serbneska framherjann en Tottenham var ekki tilbúið að borga þær 68 milljónir punda sem Fiorentina vill fá fyrir hann. Mikel Arteta managed to convince Arsenal to pay the £68m asking price, but the player's agent is now blanking calls from the Premier League outfit... https://t.co/EEbPKBrESq— SPORTbible (@sportbible) November 10, 2021 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var aftur á móti búinn að sannfæra sína yfirmenn hjá Arsenal um að eyða svona miklum pening í þennan 190 sentímetra og 21 árs gamla framherjan sem hefur þegar skorað sex landsliðsmörk fyrir Serbíu. Ítalski blaðamaðurinn Gianluca di Marzio hefur heimildir fyrir því að Arsenal hafi ekki náð sambandi við umboðsmann leikmannsins sem vill greinilega ekki svara símanum sínum þegar þeir hringja. Fyrir vikið hefur Arsenal ekki komist neitt lengra í að ganga frá kaupunum á Dusan Vlahovic í janúar. Enska félagið sé komið vel á veg í viðræðum við félagið en umboðsmaðurinn passar upp á það að láta ekki ná í sig. There are currently no talks ongoing between Du an Vlahovic agents and Arsenal board. Gunners are among many club following Vlahovic situation - but there s nothing advanced as of today. #AFCFiorentina want 70/80m to sell Vlahovic in January. He s out of contract in 2023.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 9, 2021 Samningur Dusan Vlahovic rennur út árið 2023 og ef að hann verður ekki seldur í janúar þá er líklegt að hann verði seldur í sumar því hann vill ekki framlengja samning sinn í Flórens. Vlahovic er með átta mörk og eina stoðsendingu í tólf deildarleikjum með Fiorentina á þessu tímabili en hann skoraði þrennu á móti Spezia og tvö mörk á móti Atalanta. Hann er því að fylgja vel á eftir síðasta tímabili þegar hann var með 21 mark í 37 deildarleikjum. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Arsenal átti að vera í forystu í kapphlaupinu um serbneska framherjann en Tottenham var ekki tilbúið að borga þær 68 milljónir punda sem Fiorentina vill fá fyrir hann. Mikel Arteta managed to convince Arsenal to pay the £68m asking price, but the player's agent is now blanking calls from the Premier League outfit... https://t.co/EEbPKBrESq— SPORTbible (@sportbible) November 10, 2021 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var aftur á móti búinn að sannfæra sína yfirmenn hjá Arsenal um að eyða svona miklum pening í þennan 190 sentímetra og 21 árs gamla framherjan sem hefur þegar skorað sex landsliðsmörk fyrir Serbíu. Ítalski blaðamaðurinn Gianluca di Marzio hefur heimildir fyrir því að Arsenal hafi ekki náð sambandi við umboðsmann leikmannsins sem vill greinilega ekki svara símanum sínum þegar þeir hringja. Fyrir vikið hefur Arsenal ekki komist neitt lengra í að ganga frá kaupunum á Dusan Vlahovic í janúar. Enska félagið sé komið vel á veg í viðræðum við félagið en umboðsmaðurinn passar upp á það að láta ekki ná í sig. There are currently no talks ongoing between Du an Vlahovic agents and Arsenal board. Gunners are among many club following Vlahovic situation - but there s nothing advanced as of today. #AFCFiorentina want 70/80m to sell Vlahovic in January. He s out of contract in 2023.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 9, 2021 Samningur Dusan Vlahovic rennur út árið 2023 og ef að hann verður ekki seldur í janúar þá er líklegt að hann verði seldur í sumar því hann vill ekki framlengja samning sinn í Flórens. Vlahovic er með átta mörk og eina stoðsendingu í tólf deildarleikjum með Fiorentina á þessu tímabili en hann skoraði þrennu á móti Spezia og tvö mörk á móti Atalanta. Hann er því að fylgja vel á eftir síðasta tímabili þegar hann var með 21 mark í 37 deildarleikjum.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira