Ætlar að sniðganga blaðamannafundi Mourinho Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2021 21:30 José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, brást illa við spurningu fjölmiðlamanns ítölsku útvarpsstöðvarinnar Retesport síðastliðinn laugardag. Fabio Rossi/AS Roma via Getty Images Ítalska útvarpsstöðin Retesport mun ekki senda fleiri fulltrúa á blaðamannafundi knattspyrnustjórans José Mourinho, eftir að sá portúgalski móðgaði starfsmann þeirra og sagði hann ekki vera mjög gáfaðan. Mourinho tók við sem knattspyrnustjóri Roma í byrjun maí á þessu ári. Gengi liðsins var gott til að byrja með, en upp á síðkastið hafa úrslitin hins vegar ekki verið að falla með þeim. Roma hefur aðeins unnið einn af seinustu sjö leikjum sínum, og eins og þeir sem þekkja til Mourinho vita, þá á hann það til að láta slæmt gengi fara í taugarnar á sér og hefur stundum tekið pirring sinn út á öðrum en sjálfum sér. Starfmaður Retesport, Marco Juric, spurði knattspyrnustjórann hvort að hann hefði viljað breyta einhverju af því sem hann hefði gert þessa sex mánuði sem hann hefur verið stjóri Roma. „Þú ert hér á nánast hverjum einasta blaðamannafundi, og annaðhvort ertu mjög gáfaður en vilt að fólk haldi að þú sért það ekki, eða þá að þú ert alls ekki mjög gáfaður,“ svaraði Mourinho og stóð síðan upp og yfirgaf fundinn. Retesport sendi frá sér tilkynningu í kjölfarið þar sem kemur fram að útvarpsstöðin ætli að sýna Marco Juric samstöðu vegna óþægilegs og óviðeigandi svars frá Mourinho og hætta þátttöku á blaðamannafundum. Ítalski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Mourinho tók við sem knattspyrnustjóri Roma í byrjun maí á þessu ári. Gengi liðsins var gott til að byrja með, en upp á síðkastið hafa úrslitin hins vegar ekki verið að falla með þeim. Roma hefur aðeins unnið einn af seinustu sjö leikjum sínum, og eins og þeir sem þekkja til Mourinho vita, þá á hann það til að láta slæmt gengi fara í taugarnar á sér og hefur stundum tekið pirring sinn út á öðrum en sjálfum sér. Starfmaður Retesport, Marco Juric, spurði knattspyrnustjórann hvort að hann hefði viljað breyta einhverju af því sem hann hefði gert þessa sex mánuði sem hann hefur verið stjóri Roma. „Þú ert hér á nánast hverjum einasta blaðamannafundi, og annaðhvort ertu mjög gáfaður en vilt að fólk haldi að þú sért það ekki, eða þá að þú ert alls ekki mjög gáfaður,“ svaraði Mourinho og stóð síðan upp og yfirgaf fundinn. Retesport sendi frá sér tilkynningu í kjölfarið þar sem kemur fram að útvarpsstöðin ætli að sýna Marco Juric samstöðu vegna óþægilegs og óviðeigandi svars frá Mourinho og hætta þátttöku á blaðamannafundum.
Ítalski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira