Sveindís Jane meðal tíu bestu í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 23:01 Sveindís Jane hleður í eitt af sínum frægu innköstum. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í 10. sæti yfir bestu 50 leikmenn sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu að mati miðilsins Damallsvenskan Nyheter. Miðillinn sérhæfir sig í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð, og voru alls tveir Íslendingar meðal 50 bestu leikmanna deildarinnar. Guðrún Arnardóttir, miðvörður Svíþjóðarmeistara Rosengård var í 30. sæti og Sveindís Jane var svo í 10. sæti. Sveindís Jane var á láni hjá Kristianstad eftir að hafa samið við þýska stórliðið Wolfsburg undir lok síðasta árs. Sveindís Jane lék alls 19 leiki með Kristianstad og skoraði í þeim sex mörk. Átti hún sinn þátt í að liðið endaði í 3. sæti og vann sér þar með inn þátttökurétt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. 10. Sveindís Jonsdottir, Kristianstad Isländska supertalangen gör en magnifik säsong. En av seriens absolut snabbaste spelare och med en bländande teknik så förflyttar hon bollen blixtsnabbt. Jonsdottir har brutalt långa inkast vilket är ett stort anfallsvapen. pic.twitter.com/vebp3aV4a0— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) November 8, 2021 „Þessi ofurefnilegi Íslendingur átti frábært tímabil. Ein af fljótustu leikmönnum deildarinnar og með frábæra tækni, hún ferðast með boltann á leifturhraða. Einnig getur hún tekið óhugnalega löng innköst, sem er mjög gott vopn sóknarlega,“ segir um Sveindísi Jane og frammistöðu hennar á tímabilinu. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira
Miðillinn sérhæfir sig í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð, og voru alls tveir Íslendingar meðal 50 bestu leikmanna deildarinnar. Guðrún Arnardóttir, miðvörður Svíþjóðarmeistara Rosengård var í 30. sæti og Sveindís Jane var svo í 10. sæti. Sveindís Jane var á láni hjá Kristianstad eftir að hafa samið við þýska stórliðið Wolfsburg undir lok síðasta árs. Sveindís Jane lék alls 19 leiki með Kristianstad og skoraði í þeim sex mörk. Átti hún sinn þátt í að liðið endaði í 3. sæti og vann sér þar með inn þátttökurétt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. 10. Sveindís Jonsdottir, Kristianstad Isländska supertalangen gör en magnifik säsong. En av seriens absolut snabbaste spelare och med en bländande teknik så förflyttar hon bollen blixtsnabbt. Jonsdottir har brutalt långa inkast vilket är ett stort anfallsvapen. pic.twitter.com/vebp3aV4a0— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) November 8, 2021 „Þessi ofurefnilegi Íslendingur átti frábært tímabil. Ein af fljótustu leikmönnum deildarinnar og með frábæra tækni, hún ferðast með boltann á leifturhraða. Einnig getur hún tekið óhugnalega löng innköst, sem er mjög gott vopn sóknarlega,“ segir um Sveindísi Jane og frammistöðu hennar á tímabilinu. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira