Flestum finnst í lagi að hrósa fyrir ilm eða lykt Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 8. nóvember 2021 20:08 Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála finnst flestum í lagi að hrósa fyrir ilm eða lykt en þó eru skiptar skoðanir á því hver má hrósa hverjum. Getty Hvenær má hrósa, hvenær ekki og fyrir hvað? Stundum hefur verið sagt að við Íslendingar séum ekkert sérstaklega góð í því að hrósa, né að taka hrósi, en eflaust er allur gangur á því. Flestir eru þó sammála um það að einlæg hrós séu af hinu góða og hafi jákvæð áhrif bæði á þann sem hrósar og þann sem fær hrósið. Það getur svo verið mismunandi hvað fólki finnst vera við hæfi að hrósa fyrir og hvað ekki. Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim fyndist það í lagi að hrósa fyrir ilm eða lykt og var könnunin kynjaskipt að þessu sinni. Rúmlega þrjú þúsund og sex hundruð manns tóku þátt í könnuninni og eins og sjá má á niðurstöðunum* hér fyrir neðan reyndist ekki vera mikill munur á svörum karla og kvenna. Langfæstir sögðu það ekki vera í lagi að hrósa fyrir ilm eða um 3% karla og 2% kvenna. Flestir virtust því sammála um það að það væri í lagi að hrósa manneskjum fyrir ilm eða lykt en þó voru skiptar skoðanir á því hver má hrósa hverjum. Niðurstöður* KARLAR: Já, alltaf - 69% Já, ef það er náinn vinur eða maki - 28% Nei, aldrei - 3%KONUR: Já, alltaf - 75% Já, ef það er náinn vinur eða maki - 23% Nei, aldrei 2% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Allar kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning Makamál Einhleypa vikunnar: Rakel Tómasdóttir Makamál Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn Makamál Stálust á stefnumót í samkomubanni Makamál Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum Makamál Finnst þér mikilvægt að tala um kynlíf við makann? Makamál Kostuleg túlkun Alberts Inga á Emojional viðtali Makamála Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Gamaldags þegar kemur að stefnumótum og trúir á ást við fyrstu sýn Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Fleiri fréttir „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Sjá meira
Stundum hefur verið sagt að við Íslendingar séum ekkert sérstaklega góð í því að hrósa, né að taka hrósi, en eflaust er allur gangur á því. Flestir eru þó sammála um það að einlæg hrós séu af hinu góða og hafi jákvæð áhrif bæði á þann sem hrósar og þann sem fær hrósið. Það getur svo verið mismunandi hvað fólki finnst vera við hæfi að hrósa fyrir og hvað ekki. Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim fyndist það í lagi að hrósa fyrir ilm eða lykt og var könnunin kynjaskipt að þessu sinni. Rúmlega þrjú þúsund og sex hundruð manns tóku þátt í könnuninni og eins og sjá má á niðurstöðunum* hér fyrir neðan reyndist ekki vera mikill munur á svörum karla og kvenna. Langfæstir sögðu það ekki vera í lagi að hrósa fyrir ilm eða um 3% karla og 2% kvenna. Flestir virtust því sammála um það að það væri í lagi að hrósa manneskjum fyrir ilm eða lykt en þó voru skiptar skoðanir á því hver má hrósa hverjum. Niðurstöður* KARLAR: Já, alltaf - 69% Já, ef það er náinn vinur eða maki - 28% Nei, aldrei - 3%KONUR: Já, alltaf - 75% Já, ef það er náinn vinur eða maki - 23% Nei, aldrei 2% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Allar kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning Makamál Einhleypa vikunnar: Rakel Tómasdóttir Makamál Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn Makamál Stálust á stefnumót í samkomubanni Makamál Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum Makamál Finnst þér mikilvægt að tala um kynlíf við makann? Makamál Kostuleg túlkun Alberts Inga á Emojional viðtali Makamála Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Gamaldags þegar kemur að stefnumótum og trúir á ást við fyrstu sýn Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Fleiri fréttir „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Sjá meira