Lazio biður Amazon Prime að klippa út senu í Maradona þáttunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 16:30 Diego Maradona í leik með ítalska félaginu Napoli. Hann lék með liðinu frá 1984 til 1991. Peter Robinson/EMPICS/Getty Amazon Prime er að framleiða heimildaþætti um líf Diego Armando Maradona og heita þeir „Maradona: Blessed Dream“ en það er ein sena sem forráðamenn ítalska félagsins Lazio eru mjög ósáttir með. Í umræddri senu þá er ítalska félagið stimplað sem fasistar og forráðamenn Lazio vilja að framleiðendurnir taki hana út. "These Lazio fascists want to humiliate me"Serie A side condemns Amazon Prime x Maradona series dialogue.https://t.co/jiDFGVb7vc— AS English (@English_AS) November 8, 2021 Diego Maradona er þarna að tala um Lazio og segir: „Þessir fasistar vilja niðurlægja okkur“ en Maradona var vanur að láta allt flakka í viðtölum. Lazio setti yfirlýsingu inn á heimasíðu sína og rökstuddi mótmæli sín. „Þetta fasistatal særir enn meira af því að því var ætlað að vera ærumeiðandi,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Með þessu ná þeir ótrúlegum árangri að móðga heilan stuðningsmannahóp og félag með því að segja eitthvað sem er svo fjarri veruleikanum. Þeir gera Maradona sjálfum líka engan greiða með því en hann sýndi það margoft að hann var vinur Lazio,“ segir í yfirlýsingunni. Lazio have hit out at the makers of Amazon Prime s dramatised Maradona: Blessed Dream series for a scene in which the Roman club are branded fascists, asking for it to be cut. https://t.co/IMfatEqLv8— Reuters Sports (@ReutersSports) November 7, 2021 Lazio bað því Amazon Prime um að taka senuna út sem er jafn ósönn og hún er særandi að þeirra mati. „Hún skortir ekki aðeins virðingu fyrir Lazio heldur skítur hún einnig út minningu mikils meistara,“ segir í yfirlýsingunni. Hluti stuðningsmannahóps Lazio hefur sterk tengsl við hægri öfgahópa. Félagið var meðal annars sektað af UEFA og þurft að spila einn leik án áhorfanda í október 2019 eftir að hópur stuðningsmanna félagsins sáust gera fasistakveðju á Evrópudeildarleik á móti Rennes. Based on the incredible true story of Argentina's Diego Maradona. See why Maradona: Blessed Dream broke records as one of the most watched Spanish language Amazon Original series in the U.S. pic.twitter.com/8pCjgT6rRM— Prime Video (@PrimeVideo) November 4, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Í umræddri senu þá er ítalska félagið stimplað sem fasistar og forráðamenn Lazio vilja að framleiðendurnir taki hana út. "These Lazio fascists want to humiliate me"Serie A side condemns Amazon Prime x Maradona series dialogue.https://t.co/jiDFGVb7vc— AS English (@English_AS) November 8, 2021 Diego Maradona er þarna að tala um Lazio og segir: „Þessir fasistar vilja niðurlægja okkur“ en Maradona var vanur að láta allt flakka í viðtölum. Lazio setti yfirlýsingu inn á heimasíðu sína og rökstuddi mótmæli sín. „Þetta fasistatal særir enn meira af því að því var ætlað að vera ærumeiðandi,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Með þessu ná þeir ótrúlegum árangri að móðga heilan stuðningsmannahóp og félag með því að segja eitthvað sem er svo fjarri veruleikanum. Þeir gera Maradona sjálfum líka engan greiða með því en hann sýndi það margoft að hann var vinur Lazio,“ segir í yfirlýsingunni. Lazio have hit out at the makers of Amazon Prime s dramatised Maradona: Blessed Dream series for a scene in which the Roman club are branded fascists, asking for it to be cut. https://t.co/IMfatEqLv8— Reuters Sports (@ReutersSports) November 7, 2021 Lazio bað því Amazon Prime um að taka senuna út sem er jafn ósönn og hún er særandi að þeirra mati. „Hún skortir ekki aðeins virðingu fyrir Lazio heldur skítur hún einnig út minningu mikils meistara,“ segir í yfirlýsingunni. Hluti stuðningsmannahóps Lazio hefur sterk tengsl við hægri öfgahópa. Félagið var meðal annars sektað af UEFA og þurft að spila einn leik án áhorfanda í október 2019 eftir að hópur stuðningsmanna félagsins sáust gera fasistakveðju á Evrópudeildarleik á móti Rennes. Based on the incredible true story of Argentina's Diego Maradona. See why Maradona: Blessed Dream broke records as one of the most watched Spanish language Amazon Original series in the U.S. pic.twitter.com/8pCjgT6rRM— Prime Video (@PrimeVideo) November 4, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira