„Ekkert vandamál að selja Land Cruiser“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. nóvember 2021 23:00 Sigurður Þorsteinsson hefur spilað vel í upphafi móts. Skjáskot/Stöð 2 Sport Framganga Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar í Subway deildinni í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. Sigurður Gunnar gekk til liðs við Tindastól í sumar eftir að hafa fallið úr deildinni með Hetti á síðustu leiktíð. Sigurður hefur spilað gríðarlega vel í upphafi móts og þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson hrósuðu honum í hástert. „Siggi er ógeðslega duglegur leikmaður og hefur alltaf verið. Hann talaði um það sjálfur í viðtali eftir leikinn að hann hefði verið að stíga upp úr meiðslum í fyrra en nú er hann farinn að treysta sér fullkomlega. Það er mikill kraftur í honum,“ segir Jón Halldór. Sigurður varð fyrir alvarlegum meiðslum fyrir tæpum tveimur árum síðan, þá leikmaður ÍR, en er að nálgast sitt besta form þrátt fyrir að vera ekkert unglamb í körfuboltaárum. „Að lenda í krossbandaslitum 33 ára er risastórt,“ sagði Jón Halldór en þegar Kjartan Atli benti á að Sigurður ætti langan feril að baki og líkti honum við gamlan Land Cruiser minnti Jón Halldór á kunnáttu sína sem sölumaður. „Það er ekkert vandamál að selja Land Cruiser, bara svo þú vitir það.“ Sjáðu umræðuna um Sigurð Gunnar í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Sigga Þorsteins Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7. nóvember 2021 10:00 Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6. nóvember 2021 23:00 „Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6. nóvember 2021 10:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar Sjá meira
Sigurður Gunnar gekk til liðs við Tindastól í sumar eftir að hafa fallið úr deildinni með Hetti á síðustu leiktíð. Sigurður hefur spilað gríðarlega vel í upphafi móts og þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson hrósuðu honum í hástert. „Siggi er ógeðslega duglegur leikmaður og hefur alltaf verið. Hann talaði um það sjálfur í viðtali eftir leikinn að hann hefði verið að stíga upp úr meiðslum í fyrra en nú er hann farinn að treysta sér fullkomlega. Það er mikill kraftur í honum,“ segir Jón Halldór. Sigurður varð fyrir alvarlegum meiðslum fyrir tæpum tveimur árum síðan, þá leikmaður ÍR, en er að nálgast sitt besta form þrátt fyrir að vera ekkert unglamb í körfuboltaárum. „Að lenda í krossbandaslitum 33 ára er risastórt,“ sagði Jón Halldór en þegar Kjartan Atli benti á að Sigurður ætti langan feril að baki og líkti honum við gamlan Land Cruiser minnti Jón Halldór á kunnáttu sína sem sölumaður. „Það er ekkert vandamál að selja Land Cruiser, bara svo þú vitir það.“ Sjáðu umræðuna um Sigurð Gunnar í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Sigga Þorsteins
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7. nóvember 2021 10:00 Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6. nóvember 2021 23:00 „Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6. nóvember 2021 10:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar Sjá meira
Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7. nóvember 2021 10:00
Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6. nóvember 2021 23:00
„Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6. nóvember 2021 10:30