Southgate: Klopp hættir aldrei að skjóta Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 11:30 Gareth Southgate er þjálfari enska landsliðsins EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er orðinn langþreyttur á pillunum sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, sendir honum reglulega í fjölmiðlum. Ástæða nýjustu ummæla Klopp er sú að Southgate notaði bakvörðinn Trent Alexander-Arnold á miðjunni í síðasta leik. Klopp var ekki ánægður með að Southgate hafi spilað honum út úr stöðu og kallaði Klopp bakvörðinn þann besta í heiminum. Þar áður valdi Southgate ekki varnarmanninn Joe Gomez sem er á mála Liverpool í landsliðshópinn. Það fór í taugarnar á Klopp sem benti á að John Stones hefði verið valinn frekar. Ummæli Klopp vöktu nokkra furðu enda hefur Gomez ekki verið fastamaður í Liverpool liðinu á þessu tímabili. „Nei, ég skil ekki hvers vegna Klopp er alltaf að senda mér sneiðar. Þú verður að spyrja hann hvers vegna. Fyrir mér hefur okkur alltaf komið vel saman“, sagði Southgate við breska fjölmiðla á blaðamannafundi. Southgate hefur sagst setja það í forgang að eiga gott samband við stjórana í deildinni. Það geti þó reynst snúið því starfsöryggi þeirra er ekki mikið og þeir eru oft látnir fara með litlum fyrirvara. Southgate benti einmitt á þessa staðreynd. „Ég er samt ekki að segja að það sé að fara að gerast hjá Jurgen Klopp“, sagði Southgate og hló við. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Ástæða nýjustu ummæla Klopp er sú að Southgate notaði bakvörðinn Trent Alexander-Arnold á miðjunni í síðasta leik. Klopp var ekki ánægður með að Southgate hafi spilað honum út úr stöðu og kallaði Klopp bakvörðinn þann besta í heiminum. Þar áður valdi Southgate ekki varnarmanninn Joe Gomez sem er á mála Liverpool í landsliðshópinn. Það fór í taugarnar á Klopp sem benti á að John Stones hefði verið valinn frekar. Ummæli Klopp vöktu nokkra furðu enda hefur Gomez ekki verið fastamaður í Liverpool liðinu á þessu tímabili. „Nei, ég skil ekki hvers vegna Klopp er alltaf að senda mér sneiðar. Þú verður að spyrja hann hvers vegna. Fyrir mér hefur okkur alltaf komið vel saman“, sagði Southgate við breska fjölmiðla á blaðamannafundi. Southgate hefur sagst setja það í forgang að eiga gott samband við stjórana í deildinni. Það geti þó reynst snúið því starfsöryggi þeirra er ekki mikið og þeir eru oft látnir fara með litlum fyrirvara. Southgate benti einmitt á þessa staðreynd. „Ég er samt ekki að segja að það sé að fara að gerast hjá Jurgen Klopp“, sagði Southgate og hló við.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira