Grunur um að skipverji á Vilhelm Þorsteinssyni sé smitaður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2021 14:01 Grunur er uppi um að einn skipverja Vilhelms Þorsteinssonar sé smitaður af Covid. Samherji Grunur er uppi um að skipverji á togaranum Vilhelm Þorsteinssyni EA, sem gerður er út af Samherja, sé smitaður. Skipið kom til hafnar í Reykjavík fyrir hádegi í morgun en hafði það snúið við eftir að grunur vaknaði um að einn skipverja væri orðinn veikur. Um borð í skipinu eru sjálfspróf fyrir Covid, sem allir skipverjar tóku í gær og greindist seinn þeirra smitaður í því. Þetta segir í svari Karls Eskils Pálssonar, upplýsingafulltrúa Samherja, við fyrirspurn fréttastofu. Um leið og skipverjinn hafi fengið jákvætt á Covid-prófinu hafi strax verið haft samband við Landhelgisgæslu og sóttvarnayfirvöld og ákveðið að skipið skyldi halda til hafnar í Reykjavík. Enginn afli er um borð í skipinu en skipverjar munu gangast undir PCR próf í dag og verður skipið jafnframt sótthreinsað. Skipt verður um alla áhöfn Vilhelms og getur skipið því haldið aftur til veiða að lokinni sótthreinsun. Sjávarútvegur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Grunur um að fjórir séu smitaðir um borð í Málmey Grunur er uppi um að fjórir skipverjar á Málmey SK-1, sem gerð er út af útgerðinni FISK á Sauðárkróki, séu smitaðir af Covid-19. Togarinn er nú á leið í land á Sauðárkróki og mun áhöfn fara í skimun í fyrramálið. 5. nóvember 2021 16:52 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Sjá meira
Skipið kom til hafnar í Reykjavík fyrir hádegi í morgun en hafði það snúið við eftir að grunur vaknaði um að einn skipverja væri orðinn veikur. Um borð í skipinu eru sjálfspróf fyrir Covid, sem allir skipverjar tóku í gær og greindist seinn þeirra smitaður í því. Þetta segir í svari Karls Eskils Pálssonar, upplýsingafulltrúa Samherja, við fyrirspurn fréttastofu. Um leið og skipverjinn hafi fengið jákvætt á Covid-prófinu hafi strax verið haft samband við Landhelgisgæslu og sóttvarnayfirvöld og ákveðið að skipið skyldi halda til hafnar í Reykjavík. Enginn afli er um borð í skipinu en skipverjar munu gangast undir PCR próf í dag og verður skipið jafnframt sótthreinsað. Skipt verður um alla áhöfn Vilhelms og getur skipið því haldið aftur til veiða að lokinni sótthreinsun.
Sjávarútvegur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Grunur um að fjórir séu smitaðir um borð í Málmey Grunur er uppi um að fjórir skipverjar á Málmey SK-1, sem gerð er út af útgerðinni FISK á Sauðárkróki, séu smitaðir af Covid-19. Togarinn er nú á leið í land á Sauðárkróki og mun áhöfn fara í skimun í fyrramálið. 5. nóvember 2021 16:52 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Sjá meira
Grunur um að fjórir séu smitaðir um borð í Málmey Grunur er uppi um að fjórir skipverjar á Málmey SK-1, sem gerð er út af útgerðinni FISK á Sauðárkróki, séu smitaðir af Covid-19. Togarinn er nú á leið í land á Sauðárkróki og mun áhöfn fara í skimun í fyrramálið. 5. nóvember 2021 16:52