Hefur þú íhugað að opna sambandið? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 8. nóvember 2021 14:15 Hvort sem það eru fjölástarsambönd, swing eða eitthvað annað þá hefur umræðan í samfélaginu um opin sambönd og ólík sambandsform sjaldan verið eins áberandi. Getty Vegir ástarinnar og allt það. Er hið hefbundna sambandsform á undanhaldi í nútímasamfélagi? Er hægt að vera í ástarsambandi við fleiri en eina manneskju í einu? Fjölástir á Íslandi Sambandsformið fjölástir eða polyamore er skilgreining á því þegar fólk á í upplýstum og meðvituðum ástarsamböndum með fleiri en einum aðila í einu. Að vera fjölkær, eða poly eins og það er oft kallað, er lýsing á manneskju sem kýs fjölástarsambönd umfram lokuð sambönd. Hópur fólks á Íslandi sem kýs sambandsformið fjölástir fer stækkandi og munu Makamál fjalla ítarlegra um þetta sambandsform á næstu dögum. Ætli fleiri séu að prófa sig áfram með ólík sambandsform? Einnig eru til pör sem leyfa kynlíf með aðilum utan sambands eða hjónabands en ekki tilfinningasambönd og eru auðvitað allur gangur á því hvaða reglur pör setja sér þegar kemur að þessum málum og er lykilatriðið að samskiptin séu opin og allt sé uppi á borðum. Opið samband má því segja að sé hattur yfir þau sambandsform sem hafa einhverskonar samkomulag sín á milli varðandi kynlíf eða ástarsamband við utan sambandsins. Spurning vikunnar því er sprottin út frá þeim hugleiðingum hvort að sá hópur sem kjósi að prófa sig áfram utan hins hefðbundna sambandsforms fari stækkandi. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ „Þetta er ein besta tilfinning sem ég upplifi, að fá fólk til að hlæja,“ segir Jón Ingvi Ingimundarson í viðtali við Makamál. 1. nóvember 2021 20:33 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Fjölástir á Íslandi Sambandsformið fjölástir eða polyamore er skilgreining á því þegar fólk á í upplýstum og meðvituðum ástarsamböndum með fleiri en einum aðila í einu. Að vera fjölkær, eða poly eins og það er oft kallað, er lýsing á manneskju sem kýs fjölástarsambönd umfram lokuð sambönd. Hópur fólks á Íslandi sem kýs sambandsformið fjölástir fer stækkandi og munu Makamál fjalla ítarlegra um þetta sambandsform á næstu dögum. Ætli fleiri séu að prófa sig áfram með ólík sambandsform? Einnig eru til pör sem leyfa kynlíf með aðilum utan sambands eða hjónabands en ekki tilfinningasambönd og eru auðvitað allur gangur á því hvaða reglur pör setja sér þegar kemur að þessum málum og er lykilatriðið að samskiptin séu opin og allt sé uppi á borðum. Opið samband má því segja að sé hattur yfir þau sambandsform sem hafa einhverskonar samkomulag sín á milli varðandi kynlíf eða ástarsamband við utan sambandsins. Spurning vikunnar því er sprottin út frá þeim hugleiðingum hvort að sá hópur sem kjósi að prófa sig áfram utan hins hefðbundna sambandsforms fari stækkandi.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ „Þetta er ein besta tilfinning sem ég upplifi, að fá fólk til að hlæja,“ segir Jón Ingvi Ingimundarson í viðtali við Makamál. 1. nóvember 2021 20:33 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
„Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ „Þetta er ein besta tilfinning sem ég upplifi, að fá fólk til að hlæja,“ segir Jón Ingvi Ingimundarson í viðtali við Makamál. 1. nóvember 2021 20:33