Úrkoma og hvöss eða allhvöss sunnanátt Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2021 07:06 Í kvöld verður vindur suðvestlægari og dregur úr vætu jafnframt sem mildara loft kemur yfir land. Vísir/Vilhelm Skil koma inn á vestanvert landið kringum hádegi og fylgir því líklegast rigning þó að stutt verði í slyddu eða snjókomu. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að með þessu sé allhvöss eða hvöss sunnanátt og síðar suðvestanátt. „Hlýnar smám saman. Í kvöld verður vindur suðvestlægari og dregur úr vætu jafnframt sem mildara loft kemur yfir land. Á morgun verður vestlæg átt og skúrir eða slydduél á vesturhelmingi landsins með hita að 5-6 stigum, en norðlægari við norðurströndina, dálítil él um og hiti um frostmark.ׂ Spákortið fyrir klukkan 15 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestlæg átt, 3-10 m/s og smá skúrir eða él, en bjart með köflum A-lands. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig. Á föstudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og skúrir eða él, en gengur í norðaustan 10-15 m/s með rigningu eða slyddu syðst um kvöldið. Hiti 0 til 6 stig, mildast syðst. Á laugardag: Norðaustanátt. Rigning eða slydda sunnantil, en víða snjókoma um landið norðanvert. Úrkomulítið S-lands um kvöldið. Hiti nærri frostmarki. Á sunnudag: Minnkandi norðlæg átt. Dálítil snjókoma NA-til framan af degi en annars þurrt. Fremur svalt í veðri. Hægt vaxandi austanátt syðst um kvöldið. Á mánudag: SA-hvassviðri með rigningu og hlýindum. Á þriðjudag: Útlit fyrir milda sunnanátt með vætu, en norðaustanátt og snjókomu NV-til. N-lægari um kvöldið og kólnar. Veður Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að með þessu sé allhvöss eða hvöss sunnanátt og síðar suðvestanátt. „Hlýnar smám saman. Í kvöld verður vindur suðvestlægari og dregur úr vætu jafnframt sem mildara loft kemur yfir land. Á morgun verður vestlæg átt og skúrir eða slydduél á vesturhelmingi landsins með hita að 5-6 stigum, en norðlægari við norðurströndina, dálítil él um og hiti um frostmark.ׂ Spákortið fyrir klukkan 15 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestlæg átt, 3-10 m/s og smá skúrir eða él, en bjart með köflum A-lands. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig. Á föstudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og skúrir eða él, en gengur í norðaustan 10-15 m/s með rigningu eða slyddu syðst um kvöldið. Hiti 0 til 6 stig, mildast syðst. Á laugardag: Norðaustanátt. Rigning eða slydda sunnantil, en víða snjókoma um landið norðanvert. Úrkomulítið S-lands um kvöldið. Hiti nærri frostmarki. Á sunnudag: Minnkandi norðlæg átt. Dálítil snjókoma NA-til framan af degi en annars þurrt. Fremur svalt í veðri. Hægt vaxandi austanátt syðst um kvöldið. Á mánudag: SA-hvassviðri með rigningu og hlýindum. Á þriðjudag: Útlit fyrir milda sunnanátt með vætu, en norðaustanátt og snjókomu NV-til. N-lægari um kvöldið og kólnar.
Veður Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Sjá meira