Natasha Anasi til Breiðabliks | Verður ekki með í Meistaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 22:46 Natasha og Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, við undirskriftina. Breiðablik Natasha Moraa Anasi gekk í dag í raðir Breiðabliks. Samdi hún við Kópavogsliðið til tveggja ára. Natasha kemur til liðsins frá Keflavík þar sem hún hefur leikið frá árinu 2017. Natasha samdi við ÍBV árið 2014 og hefur leikið hér á landi allar götur síðan. Alls hefur hún leikið 153 KSÍ leiki fyrir Keflavík og ÍBV og skorað 50 mörk. Þar á meðal 14 í 17 leikjum í Lengjudeild kvenna árið 2020. Þá á hún að baki tvo A-landsleiki fyrir Ísland. Hin þrítuga Natasha hefur aðallega leikið sem miðvörður eða sem djúpur miðjumaður hjá Keflavík en brá sér einstaka sinnum í sóknina sumarið 2020 eins og markaskorun hennar gefur til kynna. Bikarmeistarar Breiðabliks enduðu í 2. sæti Pepsi Max deildar kvenna á síðustu leiktíð og eru sem stendur í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Natasha Moraa Anasi til Breiðabliks https://t.co/jHOSNHZRcZ— Blikar.is (@blikar_is) October 31, 2021 Á vef Breiðabliks kemur fram að Natasha sé því miður ekki lögleg í Meistaradeildinni „en mun án efa gefa liðsfélögum sínum mikið á æfingum og koma með dýrmæta reynslu í hópinn sem nýtist vel í keppninni.“ Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
Natasha samdi við ÍBV árið 2014 og hefur leikið hér á landi allar götur síðan. Alls hefur hún leikið 153 KSÍ leiki fyrir Keflavík og ÍBV og skorað 50 mörk. Þar á meðal 14 í 17 leikjum í Lengjudeild kvenna árið 2020. Þá á hún að baki tvo A-landsleiki fyrir Ísland. Hin þrítuga Natasha hefur aðallega leikið sem miðvörður eða sem djúpur miðjumaður hjá Keflavík en brá sér einstaka sinnum í sóknina sumarið 2020 eins og markaskorun hennar gefur til kynna. Bikarmeistarar Breiðabliks enduðu í 2. sæti Pepsi Max deildar kvenna á síðustu leiktíð og eru sem stendur í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Natasha Moraa Anasi til Breiðabliks https://t.co/jHOSNHZRcZ— Blikar.is (@blikar_is) October 31, 2021 Á vef Breiðabliks kemur fram að Natasha sé því miður ekki lögleg í Meistaradeildinni „en mun án efa gefa liðsfélögum sínum mikið á æfingum og koma með dýrmæta reynslu í hópinn sem nýtist vel í keppninni.“
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira