Nýjasta stjarnan í NFL var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2021 13:00 D'Ernest Johnson á ferðinni í sigri Cleveland Browns á Denver Broncos. Getty/Gregory Shamus Lokasóknin fór að venju yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 og þar á meðal ræddu menn meðal annars hlauparann sem nýtti tækifærið sitt vel í sjöundu umferðinni. D'Ernest Johnson fékk mikla ábyrgð í leik þar sem tveir bestu hlauparar Cleveland Browns liðsins, Nick Chubb og Kareem Hunt, voru báðir meiddir. Johnson nýtti tækifærið frábærlega í sigri Denver Broncos, skoraði eitt snertimark og hljóp 146 jarda með boltann. Henry Birgir Gunnarsson hafði skemmtilega sögu að segja af hinum 25 ára gamla D'Ernest Johnson en Henry fór yfir hana í Lokasókninni. „Þetta var góð helgi fyrir D'Ernest Johnson, hlaupara hjá Cleveland Browns en hann kom inn í meiðslavandræðum þar og gjörsamlega sló í gegn í 168 jarda leik. Hver er þetta,“ spurði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Fyrrum sjómaður sló í gegn í NFL „Nú ætti eiginlega að vera lagið „Stolt siglir fleyið mitt“ spilað undir því þessi gæi var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan. Hann var bara að veiða merlinga til að eiga ofan í sig og á,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fyrir tveimur árum spilaði hann í Alliance of American Football League. Hann fer 146 jarda með boltann í þessum leik og er þriðji hlaupari Cleveland á leiktíðinni til að fara yfir hundrað jarda. Það eru síðan enn fimm lið í deildinni sem hafa náð einum hlaupara yfir hundrað jardana. Þetta er fallega saga,“ sagði Henry. Það má heyra söguna og sjá myndir af frammistöðu D'Ernest Johnson hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
D'Ernest Johnson fékk mikla ábyrgð í leik þar sem tveir bestu hlauparar Cleveland Browns liðsins, Nick Chubb og Kareem Hunt, voru báðir meiddir. Johnson nýtti tækifærið frábærlega í sigri Denver Broncos, skoraði eitt snertimark og hljóp 146 jarda með boltann. Henry Birgir Gunnarsson hafði skemmtilega sögu að segja af hinum 25 ára gamla D'Ernest Johnson en Henry fór yfir hana í Lokasókninni. „Þetta var góð helgi fyrir D'Ernest Johnson, hlaupara hjá Cleveland Browns en hann kom inn í meiðslavandræðum þar og gjörsamlega sló í gegn í 168 jarda leik. Hver er þetta,“ spurði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Fyrrum sjómaður sló í gegn í NFL „Nú ætti eiginlega að vera lagið „Stolt siglir fleyið mitt“ spilað undir því þessi gæi var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan. Hann var bara að veiða merlinga til að eiga ofan í sig og á,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fyrir tveimur árum spilaði hann í Alliance of American Football League. Hann fer 146 jarda með boltann í þessum leik og er þriðji hlaupari Cleveland á leiktíðinni til að fara yfir hundrað jarda. Það eru síðan enn fimm lið í deildinni sem hafa náð einum hlaupara yfir hundrað jardana. Þetta er fallega saga,“ sagði Henry. Það má heyra söguna og sjá myndir af frammistöðu D'Ernest Johnson hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira