Tveir Íslendingar í varðhaldi í sex vikur Snorri Másson skrifar 26. október 2021 17:03 Lögreglan í Kaupmannahöfn handtók fimm Íslendinga vegna líkamsárásar um miðjan síðasta mánuð. Nurphoto/GettyImages Tveir íslenskir karlmenn eru enn í gæsluvarðhaldi hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, tæpum sex vikum eftir að þeir voru handteknir. Íslendingarnir hafa, ásamt tveimur öðrum íslenskum ríkisborgurum sem ganga þó lausir núna, allir verið ákærðir af dönsku ákæruvaldi fyrir alvarlega líkamsárás í miðbæ Kaupmannahafnar aðfaranótt 17. september. Fórnarlamb þeirrar árásar slasaðist alvarlega í árásinni og var sagður hafa misst meðvitund um stundarsakir. Allir fjórir ákærðu eru á aldrinum 20-22 ára en þeir sem þeim er gefið að sök að hafa ráðist á tuttugu og eins árs. Þar með eiga þeir að hafa gerst brotlegir við ákvæði í dönskum hegningarlögum sem varðar við allt að sex ára fangelsi, að því er fram kemur í svari dönsku lögreglunnar til fréttastofu. Áður hafði lögreglan í Kaupmannahöfn upplýst um að fimm hefðu verið kærðir en nú er rætt um fjóra. Mennirnir eru ekki að öllu jöfnu búsettir í Kaupmannahöfn. Íslendingar erlendis Danmörk Tengdar fréttir Fórnarlamb líkamsárásar missti meðvitund og fimm Íslendingar ákærðir Fimm Íslendingar hafa verið ákærðir fyrir líkamsárás í miðbæ Kaupmannahafnar aðfaranótt 17. september. Áður hafði Vísir greint frá handtöku þeirra allra en nú hefur lögreglan í Kaupmannahöfn staðfest við fréttastofu að allir þeirra hafi verið ákærðir. 8. október 2021 12:40 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Íslendingarnir hafa, ásamt tveimur öðrum íslenskum ríkisborgurum sem ganga þó lausir núna, allir verið ákærðir af dönsku ákæruvaldi fyrir alvarlega líkamsárás í miðbæ Kaupmannahafnar aðfaranótt 17. september. Fórnarlamb þeirrar árásar slasaðist alvarlega í árásinni og var sagður hafa misst meðvitund um stundarsakir. Allir fjórir ákærðu eru á aldrinum 20-22 ára en þeir sem þeim er gefið að sök að hafa ráðist á tuttugu og eins árs. Þar með eiga þeir að hafa gerst brotlegir við ákvæði í dönskum hegningarlögum sem varðar við allt að sex ára fangelsi, að því er fram kemur í svari dönsku lögreglunnar til fréttastofu. Áður hafði lögreglan í Kaupmannahöfn upplýst um að fimm hefðu verið kærðir en nú er rætt um fjóra. Mennirnir eru ekki að öllu jöfnu búsettir í Kaupmannahöfn.
Íslendingar erlendis Danmörk Tengdar fréttir Fórnarlamb líkamsárásar missti meðvitund og fimm Íslendingar ákærðir Fimm Íslendingar hafa verið ákærðir fyrir líkamsárás í miðbæ Kaupmannahafnar aðfaranótt 17. september. Áður hafði Vísir greint frá handtöku þeirra allra en nú hefur lögreglan í Kaupmannahöfn staðfest við fréttastofu að allir þeirra hafi verið ákærðir. 8. október 2021 12:40 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Fórnarlamb líkamsárásar missti meðvitund og fimm Íslendingar ákærðir Fimm Íslendingar hafa verið ákærðir fyrir líkamsárás í miðbæ Kaupmannahafnar aðfaranótt 17. september. Áður hafði Vísir greint frá handtöku þeirra allra en nú hefur lögreglan í Kaupmannahöfn staðfest við fréttastofu að allir þeirra hafi verið ákærðir. 8. október 2021 12:40