Helena að glíma við undarleg meiðsli | Óvíst hvort hún nái Evrópuleiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 20:16 Helena Sverrisdóttir er að glíma við meiðsli þessa dagana. Vísir/Vilhelm Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í körfubolta, er að glíma við undarleg meiðsli þessa dagana. Óvíst er hvort hún verði klár fyrir Evrópuleik Hauka í vikunni. Helena spilaði aðeins átta mínútur í öruggum 34 stiga sigri Hauka á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í gærkvöld. Það kom virkilega á óvart þar sem Helena er sannkallaður máttarstólpi í liðinu og sér um að stýra öllu á báðum endum vallarins. Í viðtali við mbl.is viðurkenndi Helena að hún væri að glíma við meiðsli og það væri í raun alls óvíst hvenær hún myndi ná sér að fullu. „Ég fór í myndatöku fyrir þremur vikum og þá kom í ljós að ég er með marinn liðþófa, bólgur og vökva inn á hnénu,“ sagði Helena í samtali við mbl.is fyrr í dag. Í viðtalinu kemur einnig fram að ferðalag Hauka til Frakklands í Evrópubikarnum hafi eflaust ekki hjálpað til. Ofan á það steig hún illa niður í leiknum gegn Grindavík og fór í kjölfarið meidd af velli. „Ég fann fyrir skrítnum verk. Ég er ekkert skárri í dag en í gær og við erum bara að skoða núna hvað er hægt að gera fyrr mig,“ sagði hún einnig. Helena telur ekki að neitt sé slitið í hnénu en segist ekki vita hver næstu skref séu. Henni langar auðvitað að spila Evrópuleik Hauka á fimmtudaginn kemur en „þetta gerðist bara í gærkvöldi og við þurfum að bíða aðeins og sjá hvernig þetta þróast,“ sagði Helena að endingu í spjalli sínu við mbl.is. Haukar hafa leikið fjóra leiki í Subway-deild kvenna það sem af er vetri, liðið hefur unnið þrjá og tapað einum. Er það í 4. sæti Subway-deildar kvenna en með leik til góða á önnur lið. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Helena spilaði aðeins átta mínútur í öruggum 34 stiga sigri Hauka á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í gærkvöld. Það kom virkilega á óvart þar sem Helena er sannkallaður máttarstólpi í liðinu og sér um að stýra öllu á báðum endum vallarins. Í viðtali við mbl.is viðurkenndi Helena að hún væri að glíma við meiðsli og það væri í raun alls óvíst hvenær hún myndi ná sér að fullu. „Ég fór í myndatöku fyrir þremur vikum og þá kom í ljós að ég er með marinn liðþófa, bólgur og vökva inn á hnénu,“ sagði Helena í samtali við mbl.is fyrr í dag. Í viðtalinu kemur einnig fram að ferðalag Hauka til Frakklands í Evrópubikarnum hafi eflaust ekki hjálpað til. Ofan á það steig hún illa niður í leiknum gegn Grindavík og fór í kjölfarið meidd af velli. „Ég fann fyrir skrítnum verk. Ég er ekkert skárri í dag en í gær og við erum bara að skoða núna hvað er hægt að gera fyrr mig,“ sagði hún einnig. Helena telur ekki að neitt sé slitið í hnénu en segist ekki vita hver næstu skref séu. Henni langar auðvitað að spila Evrópuleik Hauka á fimmtudaginn kemur en „þetta gerðist bara í gærkvöldi og við þurfum að bíða aðeins og sjá hvernig þetta þróast,“ sagði Helena að endingu í spjalli sínu við mbl.is. Haukar hafa leikið fjóra leiki í Subway-deild kvenna það sem af er vetri, liðið hefur unnið þrjá og tapað einum. Er það í 4. sæti Subway-deildar kvenna en með leik til góða á önnur lið.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum