Þýski handboltinn: Bjarki Már skoraði ellefu mörk í sigri Lemgo Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 16:45 Bjarki Már Elísson er aðalmarkaskorari Lemgo. Getty/Marius Becker Bjarki Már Elísson var heldur betur með miðið rétt stillt þegar að Lemgo mætti í heimsókn til Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Skoraði ellefu mörk í þriggja marka sigri. Lemgo vann Minden á útivelli, 29-32. Einungis 31 kílómetri er á milli borganna svo það mætti kalla þetta nágrannaslag. Minden höfðu tögl og haldir mestallan leikinn en einhvernvegin misstu svo einbeitinguna og Lemgo gekk á lagið. Minden hafði mest átta marka forskot. Frábær endurkoma hjá Lemgo sem fór með sigrinum upp í sjöunda sæti deildarinnar. Minden er hins vegar á botninum. Rhein Neckar-Löwen vann nauman eins marks sigur á Wetzlar. Löwen leiddi með tveimur mörkum í hálfleik og vann að lokum, 29-30. Ýmir Már Gíslason komst ekki á blað en Andy Schmid var markahæstur hjá Löwen með sex mörk. Hjá Wetzlar var Lenny Rubin atkvæðamestur með sex mörk. Flensburg vann einnig eins marks sigur, en liðið vann Stuttgart 30-29. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu Flensburg smávægilegu forskoti sem hélst út leikinn. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg en markahæstur þeirra var Hampus Wanne sem skoraði níu mörk. Hjá Stuttgart var Patrik Zieker markahæstur með níu mörk. Fuchse Berlin vann auðveldan sigur á Lubbecke, 30-22. Hans Lindberg var markahæstur heimamanna með átta mörk en hjá Lubbecke var Yannick Drager með fimm mörk. Þýski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sjá meira
Lemgo vann Minden á útivelli, 29-32. Einungis 31 kílómetri er á milli borganna svo það mætti kalla þetta nágrannaslag. Minden höfðu tögl og haldir mestallan leikinn en einhvernvegin misstu svo einbeitinguna og Lemgo gekk á lagið. Minden hafði mest átta marka forskot. Frábær endurkoma hjá Lemgo sem fór með sigrinum upp í sjöunda sæti deildarinnar. Minden er hins vegar á botninum. Rhein Neckar-Löwen vann nauman eins marks sigur á Wetzlar. Löwen leiddi með tveimur mörkum í hálfleik og vann að lokum, 29-30. Ýmir Már Gíslason komst ekki á blað en Andy Schmid var markahæstur hjá Löwen með sex mörk. Hjá Wetzlar var Lenny Rubin atkvæðamestur með sex mörk. Flensburg vann einnig eins marks sigur, en liðið vann Stuttgart 30-29. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu Flensburg smávægilegu forskoti sem hélst út leikinn. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg en markahæstur þeirra var Hampus Wanne sem skoraði níu mörk. Hjá Stuttgart var Patrik Zieker markahæstur með níu mörk. Fuchse Berlin vann auðveldan sigur á Lubbecke, 30-22. Hans Lindberg var markahæstur heimamanna með átta mörk en hjá Lubbecke var Yannick Drager með fimm mörk.
Þýski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sjá meira