Svíþjóð: Sveinn Aron með tvennu í sigri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 15:45 Sveinn Aron skoraði tvö Twittersíða Elfsborg Landsliðsframherjinn Sveinn Aron Guðjohnsen var í banastuði þegar að lið hans, Elfsborg, fékk Sirius í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni, Allsvenskunni, í dag. Þá vann Hammarby ótrúlegan sigur eftir að hafa lent undir. Sveinn Aron, sem hefur verið í vandræðum með að festa sig í sessi í sínum liðum síðan hann fór fyrst út í atvinnumennsku kom Elfsborg yfir strax á 4. mínútu. Simon Strand átti þá fyrirgjöf frá vinstri á nærstöngina þar sem Sveinn skaut sér fram fyrir varnarmann og kom boltanum í netið. Sveinn var svo aftur á ferðinni á 28. mínútu þegar hann skoraði með frábærum skalla eftir sendingu frá Jeppe Okkels. Það var svo Johan Larsson sem skoraði þriðja og síðasta mark leiksins á 42. mínútu. Elfsborg er eftir sigurinn í þriðja sæti deildarinnar með 45 stig. Landsliðsþjálfarar Íslands, Þeir Arnar Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hljóta að fagna þessu. Slut på Tele2 Arena. Hammarby slår gästerna från Östersund.#HIFÖFK | 4-3 | #Bajen— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) October 24, 2021 Hammarby vann ótrúlegan sigur á Ostersunds. Ostersunds komst í 0-3 snemma í leiknum en staðan í hálfleik 1-3. Svo fékk Mensiro rautt spjald hjá Ostersunds og Hammarby gekk á lagið. Skoraði þrjú mörk til viðbótar og vann leikinn 4-3. Jón Guðni Fjóluson spilaði ekki leikinn fyrir Hammarby en hann er meiddur. Gautaborg vann svo Mjallby á útivelli, 1-3. Sænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Sjá meira
Sveinn Aron, sem hefur verið í vandræðum með að festa sig í sessi í sínum liðum síðan hann fór fyrst út í atvinnumennsku kom Elfsborg yfir strax á 4. mínútu. Simon Strand átti þá fyrirgjöf frá vinstri á nærstöngina þar sem Sveinn skaut sér fram fyrir varnarmann og kom boltanum í netið. Sveinn var svo aftur á ferðinni á 28. mínútu þegar hann skoraði með frábærum skalla eftir sendingu frá Jeppe Okkels. Það var svo Johan Larsson sem skoraði þriðja og síðasta mark leiksins á 42. mínútu. Elfsborg er eftir sigurinn í þriðja sæti deildarinnar með 45 stig. Landsliðsþjálfarar Íslands, Þeir Arnar Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hljóta að fagna þessu. Slut på Tele2 Arena. Hammarby slår gästerna från Östersund.#HIFÖFK | 4-3 | #Bajen— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) October 24, 2021 Hammarby vann ótrúlegan sigur á Ostersunds. Ostersunds komst í 0-3 snemma í leiknum en staðan í hálfleik 1-3. Svo fékk Mensiro rautt spjald hjá Ostersunds og Hammarby gekk á lagið. Skoraði þrjú mörk til viðbótar og vann leikinn 4-3. Jón Guðni Fjóluson spilaði ekki leikinn fyrir Hammarby en hann er meiddur. Gautaborg vann svo Mjallby á útivelli, 1-3.
Sænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Sjá meira