Atlanta Braves í úrslit MLB deildarinnar | Mæta óvinsælasta liði Bandaríkjanna Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 11:30 Atlanta Braves komust í úrslit í nótt EPA-EFE/ERIK S. LESSER Þá er ljóst hvaða tvö lið munu mætast í heimsseríunni í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Atlanta Braves sigraði Los Angeles Dodgers í nótt, 4-2, og þar með seríuna í sex leikjum. Atlanta mætir hinu óvinsæla Houston Astros, sem sló út Boston Red Sox. Atlanta Braves unnu sigur í Þjóðardeildinni(NLCS) en Houston Astros í Ameríkudeildinni(ALCS). Heimsserían hefst á þriðjudaginn kemur en það er Atlanta sem hefur heimavallarréttinn og því verður fyrsti leikurinn á þeirra heimavelli. Flestir höfðu spáð ríkjandi meisturum Dodgers áfram gegn Atlanta og til að mynda spáðu einungis 2 af 36 sérfræðingum fréttamiðilsins ESPN því að Atlanta færi alla leið í úrslitin. Þetta er fyrsta heimsserían sem Atlanta tekur þátt í síðan 1999. Houston komust í úrslit eftir sigur á Boston Red Sox í sex leikjum, 4-2. Houston hefur verið með frábært lið í nokkur ár og komist í úrslit Ameríkudeildarinnar fjórum sinnum síðan 2016. Red Sox Fans are Finding Evidence the Astros are Cheating Again https://t.co/z9JUuDbI3z pic.twitter.com/kZlqVNsT2Q— Barstool Sports (@barstoolsports) October 21, 2021 Houston Astros hefur í nokkurn tíma verið kallað óvinsælasta íþróttalið Bandaríkjanna. Það kom til vegna þess að liðið var ásakað um svindl tímabilin 2017 og 2018. Houston varð meistari 2017. Liðið nýtti sér myndbandstækni til þess að skoða merkingar fyrir köst andstæðinga. Það er þó ekki búið að sýna fram á að liðið hafi grætt á uppátækinu. Hafnabolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Sjá meira
Atlanta Braves unnu sigur í Þjóðardeildinni(NLCS) en Houston Astros í Ameríkudeildinni(ALCS). Heimsserían hefst á þriðjudaginn kemur en það er Atlanta sem hefur heimavallarréttinn og því verður fyrsti leikurinn á þeirra heimavelli. Flestir höfðu spáð ríkjandi meisturum Dodgers áfram gegn Atlanta og til að mynda spáðu einungis 2 af 36 sérfræðingum fréttamiðilsins ESPN því að Atlanta færi alla leið í úrslitin. Þetta er fyrsta heimsserían sem Atlanta tekur þátt í síðan 1999. Houston komust í úrslit eftir sigur á Boston Red Sox í sex leikjum, 4-2. Houston hefur verið með frábært lið í nokkur ár og komist í úrslit Ameríkudeildarinnar fjórum sinnum síðan 2016. Red Sox Fans are Finding Evidence the Astros are Cheating Again https://t.co/z9JUuDbI3z pic.twitter.com/kZlqVNsT2Q— Barstool Sports (@barstoolsports) October 21, 2021 Houston Astros hefur í nokkurn tíma verið kallað óvinsælasta íþróttalið Bandaríkjanna. Það kom til vegna þess að liðið var ásakað um svindl tímabilin 2017 og 2018. Houston varð meistari 2017. Liðið nýtti sér myndbandstækni til þess að skoða merkingar fyrir köst andstæðinga. Það er þó ekki búið að sýna fram á að liðið hafi grætt á uppátækinu.
Hafnabolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti