Karólína og Guðrún koma inn í byrjunarliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2021 17:21 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kemur inn í byrjunarliðið og leikur sinn tíunda landsleik í kvöld. vísir/hulda margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland tapaði 0-2 fyrir Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum í undankeppninni í síðasta mánuði. Níu af þeim ellefu leikmönnum sem byrjuðu þann leik halda sæti sínu í byrjunarliðinu. Guðrún Arnardóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir koma inn í byrjunarliðið í stað þeirra Ingibjargar Sigurðardóttur og Alexöndru Jóhannsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi í undankeppni HM 2023! This is how we start our @FIFAWWC qualifier against the Czech Republic.#alltundir #dottir pic.twitter.com/HiQaIneYUM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 22, 2021 Guðný Árnadóttir er í stöðu hægri bakvarðar eins og gegn Hollandi. Hallbera Gísladóttir er vinstri bakvörður og Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún í hjarta varnarinnar. Sandra Sigurðardóttir er á sínum stað í markinu. Á miðjunni eru þær Karólína, Dagný Brynjarsdóttir og fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir eru á köntunum og Berglind Björg Þorvaldsdóttir fremst. Þær spiluðu saman hjá Breiðabliki á síðasta tímabili og eru því vanar að spila saman. Leikur Íslands og Tékklands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Ísland tapaði 0-2 fyrir Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum í undankeppninni í síðasta mánuði. Níu af þeim ellefu leikmönnum sem byrjuðu þann leik halda sæti sínu í byrjunarliðinu. Guðrún Arnardóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir koma inn í byrjunarliðið í stað þeirra Ingibjargar Sigurðardóttur og Alexöndru Jóhannsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi í undankeppni HM 2023! This is how we start our @FIFAWWC qualifier against the Czech Republic.#alltundir #dottir pic.twitter.com/HiQaIneYUM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 22, 2021 Guðný Árnadóttir er í stöðu hægri bakvarðar eins og gegn Hollandi. Hallbera Gísladóttir er vinstri bakvörður og Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún í hjarta varnarinnar. Sandra Sigurðardóttir er á sínum stað í markinu. Á miðjunni eru þær Karólína, Dagný Brynjarsdóttir og fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir eru á köntunum og Berglind Björg Þorvaldsdóttir fremst. Þær spiluðu saman hjá Breiðabliki á síðasta tímabili og eru því vanar að spila saman. Leikur Íslands og Tékklands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira