Hulda tilbúin að taka við keflinu af Hauki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2021 10:26 Hulda Bjarnadóttir yrði fyrsta konan til að gegna stöðu forseta GSÍ. Nýlega var Vanda Sigurgeirsdóttir kjörin formaður KSÍ, fyrst kvenna. Vísir/Vilhelm Hulda Bjarnadóttir, kylfingur og starfsmaður hjá Marel, hefur ákveðið að gefa kost á sér til forseta Golfsambands Íslands. Haukur Örn Birgisson hefur tilkynnt að hann ætli að láta staðar numið sem forseta. „Já ég get staðfest að ég ætla að gefa kost á mér sem forseti Golfsambandsins á næsta Golfþingi sem fram fer dagana 19.-20. nóvember. Ég sagði stjórnarmönnum það þegar ljóst var að Haukur Örn hyggðist ekki gefa kost á sér áfram. Við kylfingar megum vera Hauki Erni afar þakklát fyrir hans góðu störf í okkar þágu og við höfum unnið vel saman. Það verður missir af honum.“ Hulda hefur spilað golf í um tuttugu ár og er íþróttin mikið fjölskyldusport. Hún hefur setið í stjórn GSÍ frá árinu 2017, nú sem formaður Markaðs- og kynningarnefndar sem einbeitir sér að útbreiðslu íþróttarinnar. Unnið að útbreiðslu golfsins „Sjálf finn ég að mig langar að halda áfram og það er eru verðug verkefni í að fylgja eftir og halda áfram innleiðingu stefnu sambandsins sem var útskrifuð í fyrra og gildir til ársins 2027. Þar er mjög skýrt hvað telst til kjarnastarfsemi en þar er fókus á mótahaldið, landsliðsmál og útbreiðsluna.“ Þannig vilji hún halda áfram að efla golfíþróttina enn frekar, tryggja áframhaldandi uppgang hennar. „Halda áfram að sækja ungt fólk, tryggja nýliðun og auka fjölbreytni í íþróttinni í takt við stefnu sambandsins. Einnig hef ég verið að vinna í að efla sjálfbærnivinnu sambandsins samhliða stefnunni og það verður partur af útbreiðslunni. Unnið með ungum kylfingum Auk þess er sambandið 80 ára á næsta ári og það er mikilvægt í mínum huga að halda sögu sambandsins á lofti og þakka öllum þeim sem hafa lagt endalausa sjálfboðavinnu af mörkum.“ Hulda hefur farið fyrir vinnu og leiðir verkefni Heimsmarkmiðanna í tengslum við stefnu GSÍ og sjálfbærni. Þá hefur hún starfað sem sjálfboðaliði Nesklúbbsins til fjölda ára og verið mjög virk í öllu starfi klúbbsins. Hún hefur persónulega reynslu af Sveitakeppni golfklúbba, verið ráðgefandi í styrkja- og kostunarmálum atvinnukylfinga og unnið með nokkrum þeirra í verkefnum bæði hér heima og erlendis. Þá hefur Hulda kennt útskriftarhópum í PGA skólanum um mörkun og markaðssetningu, fór fyrir heimsókn Anniku Sörenstam til landsins árið 2016 sem miðaði meðal annars að valdeflingu ungra kylfinga. Hulda hefur farið utan sem fararstjóri í golfferðis og verið viðriðin íþróttir frá unga aldri. Hún á meðal annars að baki landsleiki í handbolta sem unglingur. Golf Tengdar fréttir Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. 22. október 2021 09:18 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
„Já ég get staðfest að ég ætla að gefa kost á mér sem forseti Golfsambandsins á næsta Golfþingi sem fram fer dagana 19.-20. nóvember. Ég sagði stjórnarmönnum það þegar ljóst var að Haukur Örn hyggðist ekki gefa kost á sér áfram. Við kylfingar megum vera Hauki Erni afar þakklát fyrir hans góðu störf í okkar þágu og við höfum unnið vel saman. Það verður missir af honum.“ Hulda hefur spilað golf í um tuttugu ár og er íþróttin mikið fjölskyldusport. Hún hefur setið í stjórn GSÍ frá árinu 2017, nú sem formaður Markaðs- og kynningarnefndar sem einbeitir sér að útbreiðslu íþróttarinnar. Unnið að útbreiðslu golfsins „Sjálf finn ég að mig langar að halda áfram og það er eru verðug verkefni í að fylgja eftir og halda áfram innleiðingu stefnu sambandsins sem var útskrifuð í fyrra og gildir til ársins 2027. Þar er mjög skýrt hvað telst til kjarnastarfsemi en þar er fókus á mótahaldið, landsliðsmál og útbreiðsluna.“ Þannig vilji hún halda áfram að efla golfíþróttina enn frekar, tryggja áframhaldandi uppgang hennar. „Halda áfram að sækja ungt fólk, tryggja nýliðun og auka fjölbreytni í íþróttinni í takt við stefnu sambandsins. Einnig hef ég verið að vinna í að efla sjálfbærnivinnu sambandsins samhliða stefnunni og það verður partur af útbreiðslunni. Unnið með ungum kylfingum Auk þess er sambandið 80 ára á næsta ári og það er mikilvægt í mínum huga að halda sögu sambandsins á lofti og þakka öllum þeim sem hafa lagt endalausa sjálfboðavinnu af mörkum.“ Hulda hefur farið fyrir vinnu og leiðir verkefni Heimsmarkmiðanna í tengslum við stefnu GSÍ og sjálfbærni. Þá hefur hún starfað sem sjálfboðaliði Nesklúbbsins til fjölda ára og verið mjög virk í öllu starfi klúbbsins. Hún hefur persónulega reynslu af Sveitakeppni golfklúbba, verið ráðgefandi í styrkja- og kostunarmálum atvinnukylfinga og unnið með nokkrum þeirra í verkefnum bæði hér heima og erlendis. Þá hefur Hulda kennt útskriftarhópum í PGA skólanum um mörkun og markaðssetningu, fór fyrir heimsókn Anniku Sörenstam til landsins árið 2016 sem miðaði meðal annars að valdeflingu ungra kylfinga. Hulda hefur farið utan sem fararstjóri í golfferðis og verið viðriðin íþróttir frá unga aldri. Hún á meðal annars að baki landsleiki í handbolta sem unglingur.
Golf Tengdar fréttir Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. 22. október 2021 09:18 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. 22. október 2021 09:18
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti