Lárus Jónsson: Bíð eftir að við spilum heilan leik vel Andri Már Eggertsson skrifar 21. október 2021 21:26 Lárus Jónsson var ánægður með fyrsta útisigur tímabilsins Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta útisigur í Subway-deildinni gegn Stjörnunni. Leikurinn endaði 92-97. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. „Ég var mjög ánægður með að vinna þennan leik. Við vorum betri en þeir í fyrri hálfleik en þeir voru betri í seinni hálfleik svo það var mjög sætt að vinna leikinn,“ sagði Lárus um kaflaskiptan leik. Stjarnan byrjaði leikinn betur en Þór Þorlákshöfn átti stórkostlegan kafla sem endaði 24-2. „Ronaldas Rutkauskas stjórnaði leiknum á þessum tímapunkti með frábærum varnarleik. Stjarnan átti í erfiðleikum með að komast á hringinn okkar sem endaði með að við fengum auðveldar körfur í staðinn.“ „Það var síðan dæmigert að Stjarnan setti síðasta þristinn í öðrum leikhluta þegar við áttum villu að gefa og þá varð þetta aftur galopinn leikur.“ Stjarnan fór illa með Þór Þorlákshöfn í 3. leikhluta en Lárusi fannst þó ekki um vanmat að ræða í sínu liði. „Mér fannst við ekki vera skynsamir. Við tókum margar mjög lélegar ákvarðanir. Við tókum mörg þriggja stiga skot með engan undir körfunni þegar Stjarnan var að elta okkur og ættu sjálfir að vera taka þessi þriggja stiga skot.“ Þór Þorlákshöfn endaði á að klára leikinn í 4. leikhluta og var Lárusi létt í leiks lok. „Ég var ánægður með hvernig við kláruðum leikinn en ég bíð þó eftir að við spilum heilan leik góðan,“ sagði Lárus Jónsson. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með að vinna þennan leik. Við vorum betri en þeir í fyrri hálfleik en þeir voru betri í seinni hálfleik svo það var mjög sætt að vinna leikinn,“ sagði Lárus um kaflaskiptan leik. Stjarnan byrjaði leikinn betur en Þór Þorlákshöfn átti stórkostlegan kafla sem endaði 24-2. „Ronaldas Rutkauskas stjórnaði leiknum á þessum tímapunkti með frábærum varnarleik. Stjarnan átti í erfiðleikum með að komast á hringinn okkar sem endaði með að við fengum auðveldar körfur í staðinn.“ „Það var síðan dæmigert að Stjarnan setti síðasta þristinn í öðrum leikhluta þegar við áttum villu að gefa og þá varð þetta aftur galopinn leikur.“ Stjarnan fór illa með Þór Þorlákshöfn í 3. leikhluta en Lárusi fannst þó ekki um vanmat að ræða í sínu liði. „Mér fannst við ekki vera skynsamir. Við tókum margar mjög lélegar ákvarðanir. Við tókum mörg þriggja stiga skot með engan undir körfunni þegar Stjarnan var að elta okkur og ættu sjálfir að vera taka þessi þriggja stiga skot.“ Þór Þorlákshöfn endaði á að klára leikinn í 4. leikhluta og var Lárusi létt í leiks lok. „Ég var ánægður með hvernig við kláruðum leikinn en ég bíð þó eftir að við spilum heilan leik góðan,“ sagði Lárus Jónsson.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira