Sögulegur sigur íslensku stelpnanna í Danmörku Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2021 09:44 Íslensku stelpurnar glaðbeittar eftir að hafa unnið gullverðlaunin, með þjálfarann Kaposi Tamás í fanginu. Facebook/@tamas.d.kaposi Íslenska stúlknalandsliðið í blaki, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann sögulegan sigur Norður-Evrópumótinu sem fram fór í Ikast í Danmörku. Liðið vann fyrstu gullverðlaun sem Ísland hefur unnið á slíku móti í flokki U17- eða U19-landsliða. Á mótinu voru lið frá Danmörku, Noregi, Færeyjum og Íslandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyjar 3-1 og Noreg 3-0 en töpuðu 3-0 fyrir Danmörku í riðlakeppninni, og enduðu þar í 2. sæti. Efstu tvö liðin, Ísland og Danmörk, mættust svo í úrslitaleik og þar náðu íslensku stelpurnar fram hefndum með öruggum 3-0 sigri. Þær unnu fyrstu hrinuna 25-20, þá næstu 25-14 og loks 25-19. Lið Íslands á mótinu í Danmörku.BLÍ Fjórar af íslensku stelpunum voru valdar í draumalið mótsins. Það voru þær Lelja Sara Hadziredzepovic díó, Heba Sól Stefánsdóttir miðja, Sóldís Björt Leifsdóttir kantur og Agnes Björk Ágústsdóttir frelsingi. Sóldís Björt var auk þess valin verðmætasti leikmaður mótsins. Drengirnir neðstir Drengjalandslið Íslands endaði í fjórða og neðsta sæti á mótinu. Liðið lék um 3. sæti við Færeyjar en tapaði leiknum 3-0, þar sem hrinurnar fóru 25-18, 25-22 og 25-17. Í næstu viku fara U19-landslið Íslands til Finnlands og keppa á Norður-Evrópumótinu þar. Löndin sem tilheyra norður-evrópska blaksambandinu eru Danmörk, Grænland, Færeyjar, Ísland, Finnland, Svíþjóð, Noregur og England. Í byrjun september vann U19-landslið kvenna alþjóðlegt mót á Laugarvatni þar sem Færeyjar, Gíbraltar og Malta tóku þátt ásamt Íslandi. Blak Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Sjá meira
Á mótinu voru lið frá Danmörku, Noregi, Færeyjum og Íslandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyjar 3-1 og Noreg 3-0 en töpuðu 3-0 fyrir Danmörku í riðlakeppninni, og enduðu þar í 2. sæti. Efstu tvö liðin, Ísland og Danmörk, mættust svo í úrslitaleik og þar náðu íslensku stelpurnar fram hefndum með öruggum 3-0 sigri. Þær unnu fyrstu hrinuna 25-20, þá næstu 25-14 og loks 25-19. Lið Íslands á mótinu í Danmörku.BLÍ Fjórar af íslensku stelpunum voru valdar í draumalið mótsins. Það voru þær Lelja Sara Hadziredzepovic díó, Heba Sól Stefánsdóttir miðja, Sóldís Björt Leifsdóttir kantur og Agnes Björk Ágústsdóttir frelsingi. Sóldís Björt var auk þess valin verðmætasti leikmaður mótsins. Drengirnir neðstir Drengjalandslið Íslands endaði í fjórða og neðsta sæti á mótinu. Liðið lék um 3. sæti við Færeyjar en tapaði leiknum 3-0, þar sem hrinurnar fóru 25-18, 25-22 og 25-17. Í næstu viku fara U19-landslið Íslands til Finnlands og keppa á Norður-Evrópumótinu þar. Löndin sem tilheyra norður-evrópska blaksambandinu eru Danmörk, Grænland, Færeyjar, Ísland, Finnland, Svíþjóð, Noregur og England. Í byrjun september vann U19-landslið kvenna alþjóðlegt mót á Laugarvatni þar sem Færeyjar, Gíbraltar og Malta tóku þátt ásamt Íslandi.
Blak Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Sjá meira