Aron og Sigvaldi Björn stórkostlegir í sigrum Álaborgar og Kielce í Meistaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 18:30 Aron var frábær í kvöld. Nordjyske/Henrik Bo Íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson fóru á kostum í sigrum liða sinna í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron virðist vera búinn að ná sér af meiðslunum sem hafa verið að hrjá hann undanfarið en hann átti stórbrotinn leik í fjögurra marka sigri Álaborgar á HC Vardar í kvöld. ....by the way, THIS is how #AalborgHaandbold ended their first half, against @HCVardar.#ehfcl #showtimeforchampions pic.twitter.com/tIJfYGAx62— EHF Champions League (@ehfcl) October 20, 2021 Lokatölur 33-29 þar sem Aron gerði sér lítið fyrir og var markahæstur í liði Álaborgar með átta mörk ásamt því að vera stoðsendingahæstur á vellinum með fjórar slíkar. Í Póllandi vann Vive Kielce sex marka sigur á Porto, lokatölur þar 39-33. Alls litu tíu íslensk mörk dagsins ljós í leiknum en Sigvaldi Björn skoraði níu mörk úr aðeins tíu skotum. Þá bætti Haukur Þrastarsson við einu marki. Sigvaldi Björn átti frábæran leik í kvöld.Kielce Þá unnu Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Elverum góðan fimm marka sigur á Zagreb, lokatölur 30-25. Álaborg trónir sem fyrr á toppi A-riðils með átta stig að loknum fimm leikjum. Elverum er í 4. sæti með sex stig. Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier geta farið upp í sjö stig með sigri á Meshkov Brest síðar í kvöld. Kielce er á toppi B-riðils með átta stig en bæði Barcelona og Veszprém geta bæði jafnað liðið að stigum. Handbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Aron virðist vera búinn að ná sér af meiðslunum sem hafa verið að hrjá hann undanfarið en hann átti stórbrotinn leik í fjögurra marka sigri Álaborgar á HC Vardar í kvöld. ....by the way, THIS is how #AalborgHaandbold ended their first half, against @HCVardar.#ehfcl #showtimeforchampions pic.twitter.com/tIJfYGAx62— EHF Champions League (@ehfcl) October 20, 2021 Lokatölur 33-29 þar sem Aron gerði sér lítið fyrir og var markahæstur í liði Álaborgar með átta mörk ásamt því að vera stoðsendingahæstur á vellinum með fjórar slíkar. Í Póllandi vann Vive Kielce sex marka sigur á Porto, lokatölur þar 39-33. Alls litu tíu íslensk mörk dagsins ljós í leiknum en Sigvaldi Björn skoraði níu mörk úr aðeins tíu skotum. Þá bætti Haukur Þrastarsson við einu marki. Sigvaldi Björn átti frábæran leik í kvöld.Kielce Þá unnu Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Elverum góðan fimm marka sigur á Zagreb, lokatölur 30-25. Álaborg trónir sem fyrr á toppi A-riðils með átta stig að loknum fimm leikjum. Elverum er í 4. sæti með sex stig. Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier geta farið upp í sjö stig með sigri á Meshkov Brest síðar í kvöld. Kielce er á toppi B-riðils með átta stig en bæði Barcelona og Veszprém geta bæði jafnað liðið að stigum.
Handbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira