Leita að hentugra bráðabirgðahúsnæði fyrir börnin á Efstahjalla Þorgils Jónsson skrifar 20. október 2021 16:50 Myglu varð vart í tengibyggingu á leikskólanum Efstahjalla í Kópavogi. Börnum er nú ekið á þrjá staði í bænum en leitast er við að finna hentugra bráðabirgðahúsnæði. Mynd/Kópavogsbær Kópavogsbær vinnur nú að því að finna nemendum í leikskólanum Efstahjalla í Kópavogi húsnæði innan hverfis, en börnunum hefur verið ekið með rútu á þrjá staði síðan myglu varð vart í húsnæði skólans fyrr í mánuðinum. Þetta var meðal þess sem kom fram á fundi sem boðað var til með foreldrum og fulltrúum bæjarins á mánudaginn. Að sögn upplýsingafulltrúa Kópavogsbæjar fór leikskólastjóri yfir stöðu mála ásamt öðrum fulltrúum bæjaryfirvalda. Meðal annars kom fram í máli fulltrúa frá eignadeild bæjarins að enn væri verið að taka út húsnæði skólans, en mygla fannst eftir að leka varð vart í tengibyggingu milli eldri og yngri hluta skólans. Um leið og staðfest var að um myglu væri að ræða var húsnæðinu lokað og börnunum fundinn tímabundið húsnæði á þremur stöðum í bænum. Yngstu börnin eru í Íþróttahúsinu í Digranesi, miðdeildirnar í leikskólanum Austurkór og elstu börnin í Guðmundarlundi. Eins og fyrr segir er nú unnið að því að finna hentugra húsnæði innan hverfisins á meðan metin eru næstu skref með mygluna í Efstahjalla. Upplýsingafulltrúi segir aðspurð að engir foreldrar hafi haft samband við bæjarskrifstofu vegna veikinda og sömuleiðis hafi engar tilkynningar borist vegna starfsfólks. Kópavogur Leikskólar Skóla - og menntamál Mygla Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Þetta var meðal þess sem kom fram á fundi sem boðað var til með foreldrum og fulltrúum bæjarins á mánudaginn. Að sögn upplýsingafulltrúa Kópavogsbæjar fór leikskólastjóri yfir stöðu mála ásamt öðrum fulltrúum bæjaryfirvalda. Meðal annars kom fram í máli fulltrúa frá eignadeild bæjarins að enn væri verið að taka út húsnæði skólans, en mygla fannst eftir að leka varð vart í tengibyggingu milli eldri og yngri hluta skólans. Um leið og staðfest var að um myglu væri að ræða var húsnæðinu lokað og börnunum fundinn tímabundið húsnæði á þremur stöðum í bænum. Yngstu börnin eru í Íþróttahúsinu í Digranesi, miðdeildirnar í leikskólanum Austurkór og elstu börnin í Guðmundarlundi. Eins og fyrr segir er nú unnið að því að finna hentugra húsnæði innan hverfisins á meðan metin eru næstu skref með mygluna í Efstahjalla. Upplýsingafulltrúi segir aðspurð að engir foreldrar hafi haft samband við bæjarskrifstofu vegna veikinda og sömuleiðis hafi engar tilkynningar borist vegna starfsfólks.
Kópavogur Leikskólar Skóla - og menntamál Mygla Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira