Ísland án Elínar Mettu í leiknum mikilvæga Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2021 11:18 Elín Metta Jensen var aðalframherji Íslands í síðustu undankeppni og skoraði nánast í hverjum leik, þar á meðal mikilvægt mark gegn Svíþjóð. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður án Elínar Mettu Jensen, framherja Vals, í komandi landsleikjum gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM. Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn í stað Elínar Mettu en Selma á að baki 14 A-landsleiki. Elín Metta Jensen hefur vegna meiðsla þurft að draga sig út úr hóp A kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023.Í hennar stað kemur Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik, inn í hópinn.#alltundir #dottir— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 18, 2021 Elín Metta, sem var aðalframherji Íslands í síðustu undankeppni, þegar liðið tryggði sér sæti á EM í Englandi, á við meiðsli að stríða. Hún missti einnig af leiknum við Holland í síðasta mánuði og var Berglind Björg Þorvaldsdóttir þá í fremstu víglínu. Leikur Íslands við Tékkland á Laugardalsvelli á föstudaginn er sérstaklega mikilvægur en liðin koma til með að berjast um 2. sætið ef að Evrópumeistarar Hollands vinna riðilinn. Efsta liðið kemst beint á HM en næstefsta liðið í umspil. Miðasala á leiki A kvenna gegn Tékklandi og Kýpur hefst í dag á https://t.co/iwyH4UEb7x!Tékkland - kl. 12:00.Kýpur - kl. 13:00.Frítt er á leikinn fyrir 16 ára og yngri, en allir þurfa þó miða vegna COVID takmarkana.#alltundir #dottirhttps://t.co/lRs3SlnkhL pic.twitter.com/KYT4KreUdT— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 18, 2021 Ísland mætir svo botnliði Kýpur á þriðjudaginn eftir rúma viku en um er að ræða síðustu tvo heimaleiki Íslands í ár. Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur Selma Sól Magnúsdóttir - Breiðablik - 14 leikir, 1 mark HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira
Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn í stað Elínar Mettu en Selma á að baki 14 A-landsleiki. Elín Metta Jensen hefur vegna meiðsla þurft að draga sig út úr hóp A kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023.Í hennar stað kemur Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik, inn í hópinn.#alltundir #dottir— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 18, 2021 Elín Metta, sem var aðalframherji Íslands í síðustu undankeppni, þegar liðið tryggði sér sæti á EM í Englandi, á við meiðsli að stríða. Hún missti einnig af leiknum við Holland í síðasta mánuði og var Berglind Björg Þorvaldsdóttir þá í fremstu víglínu. Leikur Íslands við Tékkland á Laugardalsvelli á föstudaginn er sérstaklega mikilvægur en liðin koma til með að berjast um 2. sætið ef að Evrópumeistarar Hollands vinna riðilinn. Efsta liðið kemst beint á HM en næstefsta liðið í umspil. Miðasala á leiki A kvenna gegn Tékklandi og Kýpur hefst í dag á https://t.co/iwyH4UEb7x!Tékkland - kl. 12:00.Kýpur - kl. 13:00.Frítt er á leikinn fyrir 16 ára og yngri, en allir þurfa þó miða vegna COVID takmarkana.#alltundir #dottirhttps://t.co/lRs3SlnkhL pic.twitter.com/KYT4KreUdT— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 18, 2021 Ísland mætir svo botnliði Kýpur á þriðjudaginn eftir rúma viku en um er að ræða síðustu tvo heimaleiki Íslands í ár. Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur Selma Sól Magnúsdóttir - Breiðablik - 14 leikir, 1 mark
Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur Selma Sól Magnúsdóttir - Breiðablik - 14 leikir, 1 mark
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira