Bayern Munchen slátraði Leverkusen á útivelli Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. október 2021 16:00 Lewandowski skoraði tvö EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen áttu ekki í neinum erfiðleikum með Leverkusen á útivelli í dag. Robert Lewandowski setti tvö mörk í auðveldum 1-5 sigri. Bayern Munchen gat tyllt sér á topp deildarinnar og komist upp fyrir Dortmund. Það tók heldur ekki langan tíma að komast yfir. Strax á fjórðu mínútu fengu Bayern aukaspyrnu. Leroy Sane sendi boltann á fjærstöngina þar sem Dayot Upamecano var einn og óvaldaður. Upamecano smellti boltanum fyrir í fyrstu snertingu og auðvitað var Robert Lewandowski mættur til þess að klára. Setti boltann með hælnum í fjærhornið. Frábært mark og partýið byrjað. Lewandowski var svo aftur á ferðinni á 30. mínútu þegar hann rak smiðshöggið á frábæra sókn. Stoðsendingin skrifast á Alfonso Davies, en í raun var allt liðið á bak við þetta mark. Bayern gerðu svo út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum til viðbótar. Thomas Muller skoraði á 34. mínútu eftir hornspyrnu. Gnabry skoraði á einni mínútu síðar eftir sendingu frá Muller og svo skoraði Gnabry aftur á 37. mínútu. Alger niðurlæging. Patrick Schick lagaði stöðuna aðeins í síðari hálfleik fyrir Leverkusen með marki á 55. mínútu en þar við sat. 1-5 sigur Bayern staðreynd og liðið á toppnum með 19 eftir átta umferðir. Leverkusen er í þriðja sætinu með 16 stig. Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Bayern Munchen gat tyllt sér á topp deildarinnar og komist upp fyrir Dortmund. Það tók heldur ekki langan tíma að komast yfir. Strax á fjórðu mínútu fengu Bayern aukaspyrnu. Leroy Sane sendi boltann á fjærstöngina þar sem Dayot Upamecano var einn og óvaldaður. Upamecano smellti boltanum fyrir í fyrstu snertingu og auðvitað var Robert Lewandowski mættur til þess að klára. Setti boltann með hælnum í fjærhornið. Frábært mark og partýið byrjað. Lewandowski var svo aftur á ferðinni á 30. mínútu þegar hann rak smiðshöggið á frábæra sókn. Stoðsendingin skrifast á Alfonso Davies, en í raun var allt liðið á bak við þetta mark. Bayern gerðu svo út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum til viðbótar. Thomas Muller skoraði á 34. mínútu eftir hornspyrnu. Gnabry skoraði á einni mínútu síðar eftir sendingu frá Muller og svo skoraði Gnabry aftur á 37. mínútu. Alger niðurlæging. Patrick Schick lagaði stöðuna aðeins í síðari hálfleik fyrir Leverkusen með marki á 55. mínútu en þar við sat. 1-5 sigur Bayern staðreynd og liðið á toppnum með 19 eftir átta umferðir. Leverkusen er í þriðja sætinu með 16 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira