Gunnar, eins og hann heitir í raunheimum, byrjaði að streyma leiknum Minecraft fyrir mörgum árum. Hann færðist svo yfir í leikjatölvur Microsoft og Sony og streymdi helstu leikjum eldri kynslóða leikjatölva.
Í fyrra kynntist hann svo Escape from Tarkov.
Leikurinn er inniheldur felst af því sem GunniTheGoon vill úr tölvuleik. Þar á meðal raunverulega spilun og hagkerfi og mistök hafa miklar og slæmar afleiðingar. Gunni fjárfesti í nýrri PC-t0lvu til að spila leikinn og streyma spiluninni á netið.
Gunni er mest þekktur sen Tarkov streamer en er byrjaður að streama allt sem hann spilar.
Streymi Gunna hefst klukkan níu í kvöld. Hægt er að fylgjast með því á Twitch-síðu GameTíví.