Clinton lagður inn með blóðeitrun í kjölfar þvagfærasýkingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. október 2021 07:56 Clinton, George W. Bush og Barack Obama árið 2017 epa/Andrew Gombert Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur verið lagður inn á sjúkrahús eftir að hafa fengið blóðeitrun, eða sýklasótt, í kjölfar þvagfærasýkingar. „Hann er á batavegi, er andlega hress og afar þakklátur þeim læknum, hjúkrunarfræðingum og starfsfólki sem hefur veitt honum framúrskarandi umönnun,“ segir Angel Urena, talsmaður Clinton. Í yfirlýsingu á Twitter segir að forsetinn fyrrverandi hafi verið lagður inn á UC Irvine Douglas Medical Center í Orange í Kaliforníu með sýkingu. Tekið er fram að ekki var um að ræða Covid-tengd veikindi. Þá sögðu Alpesh Amin og Lisa Bardack, læknar Clinton, í annarri yfirlýsingu að forsetinn hefði verið lagður inn til eftirlits og verið gefið sýklalyf og vökva í æð. Eftir tvo daga væru blóðkornagildin á réttri leið og að sýklalyfjagjöfin væri að bera árangur. Clinton gekkst undir hjartaðgerð árið 2010 og hjáveituaðgerð á hjarta árið 2004. Hann hefur einnig gengist undir aðgerðir vegna húðæxla og hefur sögu um ýmis ofnæmi og heyrnaskerðingu. Statement from President Clinton’s physicians pic.twitter.com/kQ4GDOxBcU— Angel Ureña (@angelurena) October 15, 2021 New York Times greindi frá. Bill Clinton Bandaríkin Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
„Hann er á batavegi, er andlega hress og afar þakklátur þeim læknum, hjúkrunarfræðingum og starfsfólki sem hefur veitt honum framúrskarandi umönnun,“ segir Angel Urena, talsmaður Clinton. Í yfirlýsingu á Twitter segir að forsetinn fyrrverandi hafi verið lagður inn á UC Irvine Douglas Medical Center í Orange í Kaliforníu með sýkingu. Tekið er fram að ekki var um að ræða Covid-tengd veikindi. Þá sögðu Alpesh Amin og Lisa Bardack, læknar Clinton, í annarri yfirlýsingu að forsetinn hefði verið lagður inn til eftirlits og verið gefið sýklalyf og vökva í æð. Eftir tvo daga væru blóðkornagildin á réttri leið og að sýklalyfjagjöfin væri að bera árangur. Clinton gekkst undir hjartaðgerð árið 2010 og hjáveituaðgerð á hjarta árið 2004. Hann hefur einnig gengist undir aðgerðir vegna húðæxla og hefur sögu um ýmis ofnæmi og heyrnaskerðingu. Statement from President Clinton’s physicians pic.twitter.com/kQ4GDOxBcU— Angel Ureña (@angelurena) October 15, 2021 New York Times greindi frá.
Bill Clinton Bandaríkin Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira