Lárus: Sóknarleikurinn ekkert sérstakur þrátt fyrir hundrað stig Andri Már Eggertsson skrifar 14. október 2021 20:27 Lárus Jónsson var ánægður með varnarleik liðsins Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann nýliða Vestra 100-77. Þetta var fyrsti sigur Íslandsmeistarana í Subway-deildinni. Lárus Jónsson, þjálfari Þór Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn eftir leik. „Ég tel þetta hafa verið sigur varnarinnar. Mér fannst sóknarleikurinn ekkert sérstakur, við klikkuðum mikið á opnum skotum.“ „Ég var ánægður með boltapressuna, við þvinguðum skotin þeirra og stigum vel út í fráköstunum,“ sagði Lárus Jónsson um góðan varnarleik liðsins. Þór Þorlákshöfn spilaði heilt yfir góðan leik. Þór gaf þó eftir á tímabili í 2. leikhluta og hleypti Vestra inn í leikinn. „Við vorum að rúlla mikið á liðinu þegar forskotið datt niður. Við vildum hafa ferskar fætur í seinni hálfleik. Ég hafði þó litlar áhyggjur af þessu þar sem við spiluðum góða vörn allan tímann.“ Þriðji leikhluti Þórs sá til þess að sigurinn væri í höfn. Þór gerði 30 stig í leikhlutanum og var Lárus ánægður með spilamennsku liðsins. „Ég var ánægður með hvernig strákarnir spiluðu í seinni hálfleik. Við gáfum 32 stoðsendingar sem er afar óeigingjarnt. Á tímabili vorum við of gjafmildir þar sem menn fengu opið skot en gáfu samt boltann,“ sagði Lárus Jónsson. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
„Ég tel þetta hafa verið sigur varnarinnar. Mér fannst sóknarleikurinn ekkert sérstakur, við klikkuðum mikið á opnum skotum.“ „Ég var ánægður með boltapressuna, við þvinguðum skotin þeirra og stigum vel út í fráköstunum,“ sagði Lárus Jónsson um góðan varnarleik liðsins. Þór Þorlákshöfn spilaði heilt yfir góðan leik. Þór gaf þó eftir á tímabili í 2. leikhluta og hleypti Vestra inn í leikinn. „Við vorum að rúlla mikið á liðinu þegar forskotið datt niður. Við vildum hafa ferskar fætur í seinni hálfleik. Ég hafði þó litlar áhyggjur af þessu þar sem við spiluðum góða vörn allan tímann.“ Þriðji leikhluti Þórs sá til þess að sigurinn væri í höfn. Þór gerði 30 stig í leikhlutanum og var Lárus ánægður með spilamennsku liðsins. „Ég var ánægður með hvernig strákarnir spiluðu í seinni hálfleik. Við gáfum 32 stoðsendingar sem er afar óeigingjarnt. Á tímabili vorum við of gjafmildir þar sem menn fengu opið skot en gáfu samt boltann,“ sagði Lárus Jónsson.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira