Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. október 2021 23:45 Til eru aspir á Íslandi sem eru yfir tuttugu metrar á hæð. Alaskaöspin er líklega frægust hér á landi en hún var flutt til hingað til lands um miðja síðustu öld. Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. Nágranninn sagði meðal annars að aspirnar væru nær lóðarmörkum en heimilt er samkvæmt lögum, með tilheyrandi óþægindum. Greinar trjánna fari inn á lóð nágrannans, sem veldur því að lóðin fyllist af laufum á haustin og að hreinsa þurfi laufin með tilheyrandi kostnaði. Aspirnar skyggi þar að auki á sól í garðinum. Eigendur trjánna vísuðu til þess að aspirnar veittu næði og skjól fyrir veðri og vindum. Þau sögðu þá einnig að nágrannanum hafi ekki tekist að sýna fram á mælanleg óþægindi af völdum aspanna og að ekkert bendi til þess að trén skyggi sérstaklega á garð nágrannans. Sólin skíni ekki inn í þess hluta garðsins fyrr en seint á kvöldin. Héraðsdómari bar saman mismunandi hagsmuni nágrannanna; hagsmuni nágrannans til að vera laus undan óþægindunum sem trjánum fylgir, og svo hagsmuni hinna við að fá að halda öspunum. Þegar litið var til málsins í heild taldi héraðsdómari að hagsmunirnir um að fá að halda trjánum vægju þyngra. Aspirnar fá því að standa. Dómsmál Húsnæðismál Nágrannadeilur Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Nágranninn sagði meðal annars að aspirnar væru nær lóðarmörkum en heimilt er samkvæmt lögum, með tilheyrandi óþægindum. Greinar trjánna fari inn á lóð nágrannans, sem veldur því að lóðin fyllist af laufum á haustin og að hreinsa þurfi laufin með tilheyrandi kostnaði. Aspirnar skyggi þar að auki á sól í garðinum. Eigendur trjánna vísuðu til þess að aspirnar veittu næði og skjól fyrir veðri og vindum. Þau sögðu þá einnig að nágrannanum hafi ekki tekist að sýna fram á mælanleg óþægindi af völdum aspanna og að ekkert bendi til þess að trén skyggi sérstaklega á garð nágrannans. Sólin skíni ekki inn í þess hluta garðsins fyrr en seint á kvöldin. Héraðsdómari bar saman mismunandi hagsmuni nágrannanna; hagsmuni nágrannans til að vera laus undan óþægindunum sem trjánum fylgir, og svo hagsmuni hinna við að fá að halda öspunum. Þegar litið var til málsins í heild taldi héraðsdómari að hagsmunirnir um að fá að halda trjánum vægju þyngra. Aspirnar fá því að standa.
Dómsmál Húsnæðismál Nágrannadeilur Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira