Yfirgefur NCIS eftir átján þáttaraðir Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2021 09:44 Mark Harmon. Getty/Exelle/Bauer Leikarinn Mark Harmon hefur ákveðið að segja skilið við Leroy Jethro Gibbs, sem hann hefur leikið í rúmar átján þáttaraðir í þáttunum NCIS. Þetta tilkynnti framleiðandi þáttanna langlífu en hélt hann þó möguleikanum opnum á að Gibbs myndi stinga upp kollinum á nýjan leik seinna meir. Orðrómur um brottför Harmon hefur verið á kreiki um nokkuð skeið en hann er orðinn 70 ára gamall. Gibbs var fyrst kynntur til leiks í þáttunum JAG árið 2003. Skömmu eftir það stýrði Harmon eigin þáttum um rannsóknarlögreglumenn sjóhers Bandaríkjanna. Þættirnir hafa vaxið í gegnum árin. NCIS: Los Angeles voru frumsýndir árið 2009 og eru enn í sýningu. NCIS: New Orleans voru sýndir í sjö þáttaraðir og NCIS: Hawaii voru frumsýndir nú í haust. Í yfirlýsingu sem birt var samhliða fjórða þætti nítjándu þáttaraðar NCIS hrósaði Steve Binder, framleiðandi þáttanna, Harmon í hástert. Hann sagði Harmon hafa verið gífurlega mikilvægan og að hann hefði ávallt barist fyrir því að persónurnar væru í forgrunni, samkvæmt Deadline. Binder bætti við að mögulega gæti Gibbs sést aftur. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Orðrómur um brottför Harmon hefur verið á kreiki um nokkuð skeið en hann er orðinn 70 ára gamall. Gibbs var fyrst kynntur til leiks í þáttunum JAG árið 2003. Skömmu eftir það stýrði Harmon eigin þáttum um rannsóknarlögreglumenn sjóhers Bandaríkjanna. Þættirnir hafa vaxið í gegnum árin. NCIS: Los Angeles voru frumsýndir árið 2009 og eru enn í sýningu. NCIS: New Orleans voru sýndir í sjö þáttaraðir og NCIS: Hawaii voru frumsýndir nú í haust. Í yfirlýsingu sem birt var samhliða fjórða þætti nítjándu þáttaraðar NCIS hrósaði Steve Binder, framleiðandi þáttanna, Harmon í hástert. Hann sagði Harmon hafa verið gífurlega mikilvægan og að hann hefði ávallt barist fyrir því að persónurnar væru í forgrunni, samkvæmt Deadline. Binder bætti við að mögulega gæti Gibbs sést aftur.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein