Ragnhildur Steinunn í nýju myndbandi Arons Can Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 14:19 Aron Can er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins þessa stundina. Skjáskot/Youtube Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf rétt í þessu út tónlistarmyndband við lagið Blessun eða bölvun af nýrri plötu sinni Andi, líf, hjarta, sál, sem hefur verið einhver vinsælasta plata ársins. Í myndbandinu má meðal annars sjá brot úr krúttlegu viðtali sem fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn tók við Aron þegar hann var aðeins fimm ára gamall. Leikstjóri myndbandsins var Ísak Hinriksson. „Ég er bara í einhverju rugli. Ég er bara geggjaður. Mér líður ógeðslega vel. Þetta eru þrjú ár af vinnu. Ég hafði í rauninni gert heila aðra plötu áður en ég ákvað í staðinn að byrja á þessari. Þannig að þegar ég gerði það ákvað ég að leyfa mér að kafa dýpra í þessa og gera hana bara nákvæmlega eins og ég vildi hafa hana,“ sagði Aron um plötuna í samtali við Vísi í sumar. Myndbandið við Blessun eða bölvun má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. 20. júlí 2021 18:31 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Í myndbandinu má meðal annars sjá brot úr krúttlegu viðtali sem fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn tók við Aron þegar hann var aðeins fimm ára gamall. Leikstjóri myndbandsins var Ísak Hinriksson. „Ég er bara í einhverju rugli. Ég er bara geggjaður. Mér líður ógeðslega vel. Þetta eru þrjú ár af vinnu. Ég hafði í rauninni gert heila aðra plötu áður en ég ákvað í staðinn að byrja á þessari. Þannig að þegar ég gerði það ákvað ég að leyfa mér að kafa dýpra í þessa og gera hana bara nákvæmlega eins og ég vildi hafa hana,“ sagði Aron um plötuna í samtali við Vísi í sumar. Myndbandið við Blessun eða bölvun má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. 20. júlí 2021 18:31 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. 20. júlí 2021 18:31