Lag um týpuna sem „peakaði í níunda eða tíunda bekk“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 13:00 Skjáskot úr myndbandinu við lagið Ingileif Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason gefur í dag út lagið Ingileif. Tónlistarmyndband við lagið er hér frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ingileif er hluti af EP plötunni hans Víðihlíð sem kemur einnig út í dag. Myndbandinu er leikstýrt af Snæfríði Sól Gunnarsdóttur og skotið og klippt af Aríönu Völu Þórðardóttur. Myndbandið skartar leikkonunni Dóru Jóhannsdóttur í hlutverki Ingileifar. Myndbandið er að mestu tekið upp á Eiðistorgi enda er það aðalsögusvið lagsins. „Ingileif fjallar um týpu sem við þekkjum flest. Sú sem peakaði í 9. eða 10. bekk en svo var einhvern vegin allt „downhill“ eftir það. Svo rekstu á hana bugaða og þreytta í nammilandi í Hagkaupum Eiðistorgi.“ Á plötunni Víðihlíð leikur Snorri sér með nostalgískar pælingar og myndir frá unglingsárum hans seint í níunni og snemma á þessari öld. Klippa: Snorri Helgason - Ingileif Tónlist Tengdar fréttir GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. 19. desember 2020 21:09 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Myndbandinu er leikstýrt af Snæfríði Sól Gunnarsdóttur og skotið og klippt af Aríönu Völu Þórðardóttur. Myndbandið skartar leikkonunni Dóru Jóhannsdóttur í hlutverki Ingileifar. Myndbandið er að mestu tekið upp á Eiðistorgi enda er það aðalsögusvið lagsins. „Ingileif fjallar um týpu sem við þekkjum flest. Sú sem peakaði í 9. eða 10. bekk en svo var einhvern vegin allt „downhill“ eftir það. Svo rekstu á hana bugaða og þreytta í nammilandi í Hagkaupum Eiðistorgi.“ Á plötunni Víðihlíð leikur Snorri sér með nostalgískar pælingar og myndir frá unglingsárum hans seint í níunni og snemma á þessari öld. Klippa: Snorri Helgason - Ingileif
Tónlist Tengdar fréttir GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. 19. desember 2020 21:09 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. 19. desember 2020 21:09