Boltinn lýgur ekki: Kári verður bestur en veldur Hjálmar vonbrigðum? Boltinn lýgur ekki skrifar 8. október 2021 13:15 Boltinn lýgur ekki er á dagskrá X-ins 977 alla fimmtudaga X977 Liðsmenn útvarpsþáttarins Boltinn lýgur ekki eru mjög spenntir fyrir vetrinum hjá Val og þá sérstaklega Kára Jónssyni. Fyrsti þátturinn var sendur út í gær á X977. Í þætti gærdagsins var annars vegar rætt við Kjartan Atla Kjartanson um tímabilið framundan í Subway-deildum karla og kvenna og hins vegar farið yfir spá þáttarins um Subway-deild karla í vetur ásamt öðrum gesti, Steinari Aronssyni. Valsmönnum var spáð þriðja sæti. Umræða þáttarins um lið Vals fór um víðan völl. Fyrst var Kára Jónssyni mikið hrósað sem og umgjörðinni í kringum liðið. „Bestur í liðinu er Kári Jónsson, ég held að hann verði bestur í deildinni í vetur eða í það minnsta besti íslendingurinn í vetur. Kári var frábær í landsleikjunum um daginn og mínar heimildir á Hlíðarenda segja að hann sé mjög ferskur í löppunum. Mínar heimildir á Hlíðarenda eru reyndar ég að mæta í bumbubolta þar stundum í hádeginu og fer og njósna,“ sagði Sigurður og Steinar var sammála. „Tímabilið hjá Val fer náttúrulega svolítið eftir því hvort Kári verði á Íslandi eða ekki. Ég veit ekki hvort hann sé sjálfur að leita en umboðsmaðurinn hans er pottþétt að því,“ sagði Steinar. Svo upphófst smá æsingur þegar annar þáttarstjórnenda vildi meina að Hjálmar Stefánsson væri líklegastur til þess að valda vonbrigðum þegar hann valdi Hjálmar sem þorpara liðsins. Þorpari hvers liðs er leikmaður sem gæti að mati þáttastjórnenda valdið vonbrigðum. „Þorparinn verður Hjálmar Stefánsson. Valur er með þannig „spacing“ að mögulega verður erfitt fyrir Hjálmar að finna sinn staði í liðinu,“ sagði Sigurður en þessi spá hans var algerlega rökkuð niður í hljóðverinu. Hægt er að hlusta á alla umræðuna um Valsliðið hér að neðan. Klippa: Boltinn lýgur ekki - Kári verður besti leikmaður deildarinnar Útvarpsþátturinn Boltinn Lýgur Ekki hóf göngu sína á X977 í gær. Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kristjánsson stýra þættinum sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16-18. Hægt verður að nálgast þáttinn eftir útsendingu bæði á Vísir.is og í hlaðvarpsveitum. Subway-deild karla Subway-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Í þætti gærdagsins var annars vegar rætt við Kjartan Atla Kjartanson um tímabilið framundan í Subway-deildum karla og kvenna og hins vegar farið yfir spá þáttarins um Subway-deild karla í vetur ásamt öðrum gesti, Steinari Aronssyni. Valsmönnum var spáð þriðja sæti. Umræða þáttarins um lið Vals fór um víðan völl. Fyrst var Kára Jónssyni mikið hrósað sem og umgjörðinni í kringum liðið. „Bestur í liðinu er Kári Jónsson, ég held að hann verði bestur í deildinni í vetur eða í það minnsta besti íslendingurinn í vetur. Kári var frábær í landsleikjunum um daginn og mínar heimildir á Hlíðarenda segja að hann sé mjög ferskur í löppunum. Mínar heimildir á Hlíðarenda eru reyndar ég að mæta í bumbubolta þar stundum í hádeginu og fer og njósna,“ sagði Sigurður og Steinar var sammála. „Tímabilið hjá Val fer náttúrulega svolítið eftir því hvort Kári verði á Íslandi eða ekki. Ég veit ekki hvort hann sé sjálfur að leita en umboðsmaðurinn hans er pottþétt að því,“ sagði Steinar. Svo upphófst smá æsingur þegar annar þáttarstjórnenda vildi meina að Hjálmar Stefánsson væri líklegastur til þess að valda vonbrigðum þegar hann valdi Hjálmar sem þorpara liðsins. Þorpari hvers liðs er leikmaður sem gæti að mati þáttastjórnenda valdið vonbrigðum. „Þorparinn verður Hjálmar Stefánsson. Valur er með þannig „spacing“ að mögulega verður erfitt fyrir Hjálmar að finna sinn staði í liðinu,“ sagði Sigurður en þessi spá hans var algerlega rökkuð niður í hljóðverinu. Hægt er að hlusta á alla umræðuna um Valsliðið hér að neðan. Klippa: Boltinn lýgur ekki - Kári verður besti leikmaður deildarinnar Útvarpsþátturinn Boltinn Lýgur Ekki hóf göngu sína á X977 í gær. Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kristjánsson stýra þættinum sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16-18. Hægt verður að nálgast þáttinn eftir útsendingu bæði á Vísir.is og í hlaðvarpsveitum.
Subway-deild karla Subway-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira