Arnar Guðjónsson: Mér fannst við bara ekki hitta neitt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2021 22:48 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var feginn að landa sigrinum í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Stjörnumenn unnu torsóttan sigur á ÍR í fyrsta leik sínum í Subway-deild karla í Garðabæ í kvöld. Lokatölur venjulegs leiktíma 99-99 en Stjörnumenn stigu upp undir lokin og kláruðu svo leikinn í framlengingu 113-102. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur í leikslok. „Ég er mjög feginn að hafa náð að kreista út þennan sigur því það leit ekki vel út á tímabili. Þetta er víst rosa byrjun á deildinni, ég fór inn í klefa og kíkti á hina leikina og ég held það séu fjórar framlengingar allt í allt,“ sagði Arnar. Stjörnumenn voru mest allan leikinn að elta og höfðu ÍR lengi um tíu stiga forskot. Öflugur viðsnúningur átti sér stað í 4.leikhluta sem skóp sigurinn. „Það var nákvæmlega þannig sem það fór. Þetta var mjög erfitt við lentum bæði í vandræðum með þá varnarlega og vorum svolítið ragir sóknarlega. Þeir gengu á lagið svo þetta var löng fæðing“ sagði Arnar. Stjörnumenn voru með 32% skotnýtingu úr 43 skotum í fyrri hálfleik en enduðu leikinn með 45% nýtingu. Alls ekki nógu gott að mati þjálfarans. „Mér fannst við bara ekki hitta neitt og sumt af þessu var einfaldlega ÍR-ingar að gera mjög vel og vörðu skot en sumt af þessu voru skot sem við áttum að hitta úr og gerðum ekki. Vítanýtingin var ‚horrifying‘ held ég, undir 60% eða eitthvað. Það var svo ákveðin vinnusemi sem bætti það upp og þess vegna náðum við að vinna en við þurfum augljóslega að spila aðeins betur,“ sagði Arnar um skotnýtinguna. Staðan eftir 3.leikhluta var 70-78, ÍR-ingum í vil, og náðu Stjörnumenn að knýja fram framlengingu og gengu svo á lagið. Liðið fór að hitta og náði þannig að snúa þessu við segir Arnar. „Við hittum ofan í. Þetta hljómar ógeðslega asnalega en þegar þú ert ekki búinn að hitta neitt í 3 leikhluta þá hjálpar það heilmikið að fara að hitta,“ sagði Arnar um viðsnúninginn að lokum. Körfubolti Subway-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍR 113-102 | Heimamenn unnu í framlengingu Stjörnumenn tóku á móti ÍR-ingum í fyrstu umferð Subway-deildar karla í kvöld. Gestirnir leiddu lengst af, en Stjörnumenn tryggðu sér framlengingu þar sem að þeir voru sterkari aðilinn og unnu að lokum sterkan 11 stiga sigur, 113-102. 7. október 2021 22:16 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
„Ég er mjög feginn að hafa náð að kreista út þennan sigur því það leit ekki vel út á tímabili. Þetta er víst rosa byrjun á deildinni, ég fór inn í klefa og kíkti á hina leikina og ég held það séu fjórar framlengingar allt í allt,“ sagði Arnar. Stjörnumenn voru mest allan leikinn að elta og höfðu ÍR lengi um tíu stiga forskot. Öflugur viðsnúningur átti sér stað í 4.leikhluta sem skóp sigurinn. „Það var nákvæmlega þannig sem það fór. Þetta var mjög erfitt við lentum bæði í vandræðum með þá varnarlega og vorum svolítið ragir sóknarlega. Þeir gengu á lagið svo þetta var löng fæðing“ sagði Arnar. Stjörnumenn voru með 32% skotnýtingu úr 43 skotum í fyrri hálfleik en enduðu leikinn með 45% nýtingu. Alls ekki nógu gott að mati þjálfarans. „Mér fannst við bara ekki hitta neitt og sumt af þessu var einfaldlega ÍR-ingar að gera mjög vel og vörðu skot en sumt af þessu voru skot sem við áttum að hitta úr og gerðum ekki. Vítanýtingin var ‚horrifying‘ held ég, undir 60% eða eitthvað. Það var svo ákveðin vinnusemi sem bætti það upp og þess vegna náðum við að vinna en við þurfum augljóslega að spila aðeins betur,“ sagði Arnar um skotnýtinguna. Staðan eftir 3.leikhluta var 70-78, ÍR-ingum í vil, og náðu Stjörnumenn að knýja fram framlengingu og gengu svo á lagið. Liðið fór að hitta og náði þannig að snúa þessu við segir Arnar. „Við hittum ofan í. Þetta hljómar ógeðslega asnalega en þegar þú ert ekki búinn að hitta neitt í 3 leikhluta þá hjálpar það heilmikið að fara að hitta,“ sagði Arnar um viðsnúninginn að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍR 113-102 | Heimamenn unnu í framlengingu Stjörnumenn tóku á móti ÍR-ingum í fyrstu umferð Subway-deildar karla í kvöld. Gestirnir leiddu lengst af, en Stjörnumenn tryggðu sér framlengingu þar sem að þeir voru sterkari aðilinn og unnu að lokum sterkan 11 stiga sigur, 113-102. 7. október 2021 22:16 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - ÍR 113-102 | Heimamenn unnu í framlengingu Stjörnumenn tóku á móti ÍR-ingum í fyrstu umferð Subway-deildar karla í kvöld. Gestirnir leiddu lengst af, en Stjörnumenn tryggðu sér framlengingu þar sem að þeir voru sterkari aðilinn og unnu að lokum sterkan 11 stiga sigur, 113-102. 7. október 2021 22:16