Leikmaður Palace borgar manni sem hann gerði heyrnarlausan bætur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2021 09:00 Odsonne Édouard hefur loksins greitt manni sem hann gerði heyrnarlausan fyrir fjórum árum bætur. getty/Sebastian Frej Odsonne Édouard, leikmaður Crystal Palace, hefur greitt manni bætur sem missti heyrnina á öðru eyranu eftir viðskipti við leikmanninn. Árið 2017 skaut Édouard Francis Guiral í eyrað með loftriffli með þeim afleiðingum að hann missti heyrn á öðru eyranu. Á þeim tíma var Édouard á láni hjá Toulouse frá Paris Saint-Germain. Édouard fékk fjögurra mánaða skilorðsbundinn dóm og var gert að greiða Guiral bætur sem hann gerði ekki fyrr en nú. Edouard greiddi Guiral rúmlega 3,5 milljónir króna í skaðabætur. Lögmenn Édouards héldu því fram að engar haldbærar sannanir væru fyrir því að hann hefði hleypt af en dómstóll komst að annarri niðurstöðu. „Þann 11. febrúar 2017 gekk í rólegheitum í Busca hverfinu í Toulouse þegar bíll var stöðvaður. Bílstjórinn skrúfaði niður rúðuna, ég hélt að hann vantaði einhverjar upplýsingar. Ég setti eyrað upp að rúðunni og svo heyrði ég hvell. Ég féll í jörðina og það blæddi úr eyranu á mér. Hann leit á mig án þess að segja neitt og ók í burtu,“ sagði Guiral er hann var beðinn um að lýsa atvikinu. Auk þess að vera heyrnarlaus á öðru eyranu er Guiral með skert jafnvægi eftir að Édouard skaut hann. Édouard trassaði að borga sektina og það var ekki fyrr en Palace blandaði sér í málið að hann gerði það loksins. Palace keypti Édouard frá Celtic á átján milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans. Hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik fyrir Palace, í 3-0 sigri á Tottenham, 11. september. Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Árið 2017 skaut Édouard Francis Guiral í eyrað með loftriffli með þeim afleiðingum að hann missti heyrn á öðru eyranu. Á þeim tíma var Édouard á láni hjá Toulouse frá Paris Saint-Germain. Édouard fékk fjögurra mánaða skilorðsbundinn dóm og var gert að greiða Guiral bætur sem hann gerði ekki fyrr en nú. Edouard greiddi Guiral rúmlega 3,5 milljónir króna í skaðabætur. Lögmenn Édouards héldu því fram að engar haldbærar sannanir væru fyrir því að hann hefði hleypt af en dómstóll komst að annarri niðurstöðu. „Þann 11. febrúar 2017 gekk í rólegheitum í Busca hverfinu í Toulouse þegar bíll var stöðvaður. Bílstjórinn skrúfaði niður rúðuna, ég hélt að hann vantaði einhverjar upplýsingar. Ég setti eyrað upp að rúðunni og svo heyrði ég hvell. Ég féll í jörðina og það blæddi úr eyranu á mér. Hann leit á mig án þess að segja neitt og ók í burtu,“ sagði Guiral er hann var beðinn um að lýsa atvikinu. Auk þess að vera heyrnarlaus á öðru eyranu er Guiral með skert jafnvægi eftir að Édouard skaut hann. Édouard trassaði að borga sektina og það var ekki fyrr en Palace blandaði sér í málið að hann gerði það loksins. Palace keypti Édouard frá Celtic á átján milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans. Hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik fyrir Palace, í 3-0 sigri á Tottenham, 11. september.
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira