Þingmaður segir að Saab-inn hafi alltaf verið bíll fyrir „sérvitringa“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. október 2021 21:31 Nýr þingmaður keyrir um á sjaldgæfum Saab bíl. egill aðalsteinsson Þingmaðurinn Tómas Tómasson keyrir um á sjaldgæfum Saab bíl. Bíllinn vekur athygli á götum borgarinnar og er að sögn eigandans ökutæki fyrir sérvitringa. Margir Íslendingar áttu á árum áður Saab-bifreiðar. Í dag hefur framleiðslunni verið hætt, en nýr þingmaður ekur enn um á slíkum bíl. „Það eru til þrír svona bílar á landinu. Tommi á tvo þeirra og við ætlum að kíkja í bíltúr.“ „Saab-inn toppar allt“ Bíllinn er árgerð 2011 en jafnast að sögn Tomma á við splunkunýjan Benz. „Ég hef átt marga fína og flotta bíla yfir ævina en þessi toppar allt. Saab-inn hefur alltaf verið bíll fyrir sérvitringa. Það eru allir sammála um það að Saabinn er góður en það eru samt sem áður ekki allir tilbúnir að eiga saab. Þeim finnst það svolítið sveitó, en samt kúl. Hann er svolítið eins og Volvo, en hann er betri en Volvo,“ segir Tómas Tómasson, þingmaður. Ert þú sérvitur? „Ég er mikill sérvitringur. Þegar ég var yngri var ég talinn skrítinn, en í dag er ég talinn sérvitur en ég hef ekkert breyst,“ segir Tommi og hækkar í Eagles. Tommi hlustar á Eagles á meðann hann keyrir um götur bæjarins.stöð2 Þú átt tvo af þremur bílum. Það mætti segja að þú værir Saab-kóngurinn? „Já þessi bíll er fjórhjóladrifinn, hann er með topplúgu.“ Já og almennt bara geggjaður. Nú ert þú kominn á þing. Sem mikill Saab-maður, ætlar þú að beita þér fyrir bifreiðunum á þingi? „Ég ætla að minnast á Saab-inn um leið og ég get en það þarf að vera rétta mómentið.“ Bílar Flokkur fólksins Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Margir Íslendingar áttu á árum áður Saab-bifreiðar. Í dag hefur framleiðslunni verið hætt, en nýr þingmaður ekur enn um á slíkum bíl. „Það eru til þrír svona bílar á landinu. Tommi á tvo þeirra og við ætlum að kíkja í bíltúr.“ „Saab-inn toppar allt“ Bíllinn er árgerð 2011 en jafnast að sögn Tomma á við splunkunýjan Benz. „Ég hef átt marga fína og flotta bíla yfir ævina en þessi toppar allt. Saab-inn hefur alltaf verið bíll fyrir sérvitringa. Það eru allir sammála um það að Saabinn er góður en það eru samt sem áður ekki allir tilbúnir að eiga saab. Þeim finnst það svolítið sveitó, en samt kúl. Hann er svolítið eins og Volvo, en hann er betri en Volvo,“ segir Tómas Tómasson, þingmaður. Ert þú sérvitur? „Ég er mikill sérvitringur. Þegar ég var yngri var ég talinn skrítinn, en í dag er ég talinn sérvitur en ég hef ekkert breyst,“ segir Tommi og hækkar í Eagles. Tommi hlustar á Eagles á meðann hann keyrir um götur bæjarins.stöð2 Þú átt tvo af þremur bílum. Það mætti segja að þú værir Saab-kóngurinn? „Já þessi bíll er fjórhjóladrifinn, hann er með topplúgu.“ Já og almennt bara geggjaður. Nú ert þú kominn á þing. Sem mikill Saab-maður, ætlar þú að beita þér fyrir bifreiðunum á þingi? „Ég ætla að minnast á Saab-inn um leið og ég get en það þarf að vera rétta mómentið.“
Bílar Flokkur fólksins Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira