Grindvíkingar fundu eftirmann Dags í Ísrael Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 15:09 Naor Sharon Sharabani í leik með Val á móti Grindavík fyrir tveimur árum. Vísir/Daníel Þór Grindvíkingar hafa styrkt liðið sitt fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta og fundið um leið mann fyrir leikstjórnandann Dag Kár Jónsson sem fór á dögunum út í atvinnumennsku. Grindavík samdi við ísraelska leikstjórnandann Naor Sharon Sharabani. Hann er 26 ára gamall og er jafnframt með franskt vegabréf. Naor er ekki ókunnur íslenskum körfubolta því hann lék með Valsmönnum tímabilið 2019 til 2020. Hann lék með Valsmönnum seinni hlutann af tímabilinu og var með 13,8 stig að meðaltali og gaf 6,9 stoðsendingar í leik. Hann lék síðast með Maccabi Haifa í heimalandinu. Naor er 193 cm á hæð og mætir í góðu leikformi frá Ísrael samkvæmt frétt á síðum Grindvíkinga. „Við erum mjög ánægðir með að vera búnir að finna leikstjórnenda sem mun leysa Dag Kár af hólmi. Við þurftum að bregðast hratt við og er mjög sáttir með að fá Naor til liðs við okkur. Þetta er öflugur leikmaður sem mun styrkja okkar lið,“ segir Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, í viðtali á Instagram síðu Grindavíkur. Naor Sharon Sharabani er væntanlegur til landsins núna í vikunni og verður mögulega kominn með leikheimild fyrir fyrsta leik Grindavíkur sem er gegn Þór Akureyri næstkomandi föstudag. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild UMFG (@umfg_karfa) Dominos-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Grindavík samdi við ísraelska leikstjórnandann Naor Sharon Sharabani. Hann er 26 ára gamall og er jafnframt með franskt vegabréf. Naor er ekki ókunnur íslenskum körfubolta því hann lék með Valsmönnum tímabilið 2019 til 2020. Hann lék með Valsmönnum seinni hlutann af tímabilinu og var með 13,8 stig að meðaltali og gaf 6,9 stoðsendingar í leik. Hann lék síðast með Maccabi Haifa í heimalandinu. Naor er 193 cm á hæð og mætir í góðu leikformi frá Ísrael samkvæmt frétt á síðum Grindvíkinga. „Við erum mjög ánægðir með að vera búnir að finna leikstjórnenda sem mun leysa Dag Kár af hólmi. Við þurftum að bregðast hratt við og er mjög sáttir með að fá Naor til liðs við okkur. Þetta er öflugur leikmaður sem mun styrkja okkar lið,“ segir Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, í viðtali á Instagram síðu Grindavíkur. Naor Sharon Sharabani er væntanlegur til landsins núna í vikunni og verður mögulega kominn með leikheimild fyrir fyrsta leik Grindavíkur sem er gegn Þór Akureyri næstkomandi föstudag. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild UMFG (@umfg_karfa)
Dominos-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira