Þjálfarar ásakaðir um kynferðisofbeldi og fimm leikjum frestað í bandarísku kvennadeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2021 23:31 Paul Riley þjálfaði Carolina Courage frá árinu 2017. Hann var rekinn í gær eftir ásakanir um kynferðisofbeldi gagnvart leikmönnum liðsins. Andy Mead/ISI Photos/Getty Images Bandaríska kvennadeildin í knattspyrnu, NWSL, hefur ákveðið að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram um helgina eftir að nokkrir þjálfarar hafa verið ásakaðir um misferli, og í sumu tilvikum kynferðisofbeldi í garð leikmanna. Í tilkynningu frá deildinni kemur fram að ákvörðunin um að fresta leikjum hafi verið tekin í samráði við leikmannasamtök deildarinnar, og að þessi pása sé fyrsta skrefið í átt að því að breyta kúltúrnum innan deildarinnar. The NWSL announces an update regarding this weekend's matches Details ⤵— National Women’s Soccer League (@NWSL) October 1, 2021 Bara í þessari viku voru tveir þjálfarar látnir taka poka sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun, sá þriðji var látinn fara fyrir ótilgreint misferli, og sá fjórði eftir kvartanir frá leikmönnum varðandi hvernig hann talaði við, og um leikmenn liðsins. Einn þeirra sem var látinn fara var Paul Riley, en hann þjálfaði lið Carolina Courage frá árinu 2017. Riley var rekinn í gær eftir rannsókn íþróttamiðilsins The Athletic þar sem talað var við yfir tíu leikmenn sem hann hafði þjálfað frá árinu 2010. Riley neitar sök. (1/3)The league was informed of these allegations multiple times and refused multiple times to investigate the allegations. The league must accept responsibility for a process that failed to protect its own players from this abuse. https://t.co/KDRBhhVBcT— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021 Fótbolti NWSL Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Sjá meira
Í tilkynningu frá deildinni kemur fram að ákvörðunin um að fresta leikjum hafi verið tekin í samráði við leikmannasamtök deildarinnar, og að þessi pása sé fyrsta skrefið í átt að því að breyta kúltúrnum innan deildarinnar. The NWSL announces an update regarding this weekend's matches Details ⤵— National Women’s Soccer League (@NWSL) October 1, 2021 Bara í þessari viku voru tveir þjálfarar látnir taka poka sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun, sá þriðji var látinn fara fyrir ótilgreint misferli, og sá fjórði eftir kvartanir frá leikmönnum varðandi hvernig hann talaði við, og um leikmenn liðsins. Einn þeirra sem var látinn fara var Paul Riley, en hann þjálfaði lið Carolina Courage frá árinu 2017. Riley var rekinn í gær eftir rannsókn íþróttamiðilsins The Athletic þar sem talað var við yfir tíu leikmenn sem hann hafði þjálfað frá árinu 2010. Riley neitar sök. (1/3)The league was informed of these allegations multiple times and refused multiple times to investigate the allegations. The league must accept responsibility for a process that failed to protect its own players from this abuse. https://t.co/KDRBhhVBcT— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021
Fótbolti NWSL Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Sjá meira