Jörð nötrar á suðvesturhorninu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2021 02:17 Skjálftinn varð 0,9 km suðvestur af Keili, á 5,6 km dýpi. Snarpur jarðskjálfti varð á Reykjanesskaga, 0,9 km suðvestur af Keili og á 5,6 km dýpi, klukkan 01.52. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og þá heyrðust einnig drunur í aðdraganda hans. Að sögn Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands, benda frumniðurstöður til þess að skjálftinn hafi verið 3,5 til 3,8 að stærð. „Þetta er sama svæði og hrinan sem hefur verið í gangi rétt sunnan við Keili og skjálftinn fannst vel á suðvesturhorninu,“ sagði Bjarki þegar Vísir náði tali af honum. Í gær mældust 700 skjálftar á mælum Veðurstofunnar en að sögn Bjarka hafa 200 skjálftar til viðbótar mælst eftir miðnætti. En þýðir þetta að ný skjálftahrina sé að hefjast, líkt og í aðdraganda gossins í Fagradalsfjalli? „Nei, í raun ekki,“ svarar Bjarki. „Og það er enginn órói. Það sést ekkert nýtt á vefmyndavélum; það er enn gos í Fagradalsfjalli en hefur ekkert flætt síðustu viku eða tíu daga. Gosið er ekkert búið og þessi skjálftahrina sem hófst á mánudag getur verið kvika að finna sér leið eða hreyfing á flekaskilunum. Við verðum bara að sjá hvað gerist.“ Uppfært kl. 02.25: Nú liggur fyrir að skjálftinn var 3,7 að stærð. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Vogar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Að sögn Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands, benda frumniðurstöður til þess að skjálftinn hafi verið 3,5 til 3,8 að stærð. „Þetta er sama svæði og hrinan sem hefur verið í gangi rétt sunnan við Keili og skjálftinn fannst vel á suðvesturhorninu,“ sagði Bjarki þegar Vísir náði tali af honum. Í gær mældust 700 skjálftar á mælum Veðurstofunnar en að sögn Bjarka hafa 200 skjálftar til viðbótar mælst eftir miðnætti. En þýðir þetta að ný skjálftahrina sé að hefjast, líkt og í aðdraganda gossins í Fagradalsfjalli? „Nei, í raun ekki,“ svarar Bjarki. „Og það er enginn órói. Það sést ekkert nýtt á vefmyndavélum; það er enn gos í Fagradalsfjalli en hefur ekkert flætt síðustu viku eða tíu daga. Gosið er ekkert búið og þessi skjálftahrina sem hófst á mánudag getur verið kvika að finna sér leið eða hreyfing á flekaskilunum. Við verðum bara að sjá hvað gerist.“ Uppfært kl. 02.25: Nú liggur fyrir að skjálftinn var 3,7 að stærð.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Vogar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira