Þrír nýliðar í A-landsliðinu og B-landslið sett á laggirnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2021 12:23 Aldís Ásta Heimisdóttir er einn þriggja nýliða í íslenska A-landsliðinu. vísir/Hulda Margrét Þrír nýliðar eru í æfingahópi kvennalandsliðsins fyrir fyrstu tvo leiki þess í undankeppni HM 2022. Þá hefur B-landslið verið sett á laggirnar. Ísland mætir Svíþjóð á útivelli 7. október og Serbíu á Ásvöllum þremur dögum seinna í undankeppni EM. Arnar Pétursson valdi þrjá nýliða í nítján manna hóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga 3. október. Þetta eru þær Elísa Elíasdóttir (ÍBV), Berglind Þorsteinsdóttir (HK) og Aldís Ásta Heimisdóttir (KA/Þór). Hafdís Renötudóttir, Unnur Ómarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir koma einnig aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir gáfu ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. Andrea Jacobsen var valin í landsliðið en þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Steinunn Björnsdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Sigríður Hauksdóttir eru frá vegna meiðsla. Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir miðla af reynslu sinni til leikmanna A- og B-landsliða kvenna.vísir/sigurjón Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa umsjón með nýstofnuðu B-landsliði ásamt Arnari og Ágústi Jóhannssyni, aðstoðarþjálfara A-landsliðsins. Valinn hefur verið hópur sem æfir í október og B-landsliðið fer svo á mót í Tékklandi í nóvember. Æfingahópur A-landsliðsins Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Æfingahópur B-landsliðsins Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Íslenski handboltinn Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Ísland mætir Svíþjóð á útivelli 7. október og Serbíu á Ásvöllum þremur dögum seinna í undankeppni EM. Arnar Pétursson valdi þrjá nýliða í nítján manna hóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga 3. október. Þetta eru þær Elísa Elíasdóttir (ÍBV), Berglind Þorsteinsdóttir (HK) og Aldís Ásta Heimisdóttir (KA/Þór). Hafdís Renötudóttir, Unnur Ómarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir koma einnig aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir gáfu ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. Andrea Jacobsen var valin í landsliðið en þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Steinunn Björnsdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Sigríður Hauksdóttir eru frá vegna meiðsla. Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir miðla af reynslu sinni til leikmanna A- og B-landsliða kvenna.vísir/sigurjón Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa umsjón með nýstofnuðu B-landsliði ásamt Arnari og Ágústi Jóhannssyni, aðstoðarþjálfara A-landsliðsins. Valinn hefur verið hópur sem æfir í október og B-landsliðið fer svo á mót í Tékklandi í nóvember. Æfingahópur A-landsliðsins Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Æfingahópur B-landsliðsins Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen
Íslenski handboltinn Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira