Stöðva þurfti sýningu Níu lífa í 25 mínútur vegna bilunar Jakob Bjarnar skrifar 27. september 2021 12:00 Sýningin 9 líf hefur slegið í gegn en á sýningu í gærkvöldi þurfti að stöðva sýninguna vegna bilunar í snúningsbúnaði hringsviðsins. Borgarleikhúsið Gera þurfti 25 mínútna hlé á sýningu Níu lífa vegna bilunar hringsviðsins í Borgarleikhúsinu. Tæknimenn hússins brugðust skjótt og fagmannlega við bilun og björguðu málunum. Tjón var ekki tilfinnanlegt. Þetta segir Kristín Ögmundsdóttir framkvæmdastjóri Borgarleikhússins en nánar tiltekið kom upp bilun í snúningsbúnaði hringsviðsins. „Sem betur fer var ekki mikið tjón. En það þurfti að stöðva sýninguna í 25 mínútur. Starfsfólk var fljótt að bregðast við þannig að það var hægt að halda áfram með sýninguna. Engin hætta stafaði af biluninni – enginn í hættu,“ segir Kristín. Áhorfendur vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en létu sér þó hvergi bregða. Enda hefur verið gríðarleg stemmning á sýningum en um er að ræða rokksöngleik sem byggir á ferli hins eina sanna Bubba Morthens. „En þetta eru tæknilegir hlutir sem við viljum hafa í lagi og við erum með reynt og gott starfsfólk sem brást skjótt við,“ segir Kristín. Sýningin hefur slegið rækilega í gegn og er uppselt meira og minna fram að áramótum. Fimmtán sýningar eru að baki en heimsfaraldurinn og samkomubann á Íslandi kom illa við allt skipulag. En að sögn Kristínar var slíkur áhugi á sýningunni að lítið sem ekkert verið um endurgreiðslu á keyptum miðum í forsölu. Fólk heldur fast um sína miða. „Við náðum að frumsýna sem var gott því þá vissum við hvað við erum með í höndunum,“ segir Kristín. Leikhús Reykjavík Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira
Þetta segir Kristín Ögmundsdóttir framkvæmdastjóri Borgarleikhússins en nánar tiltekið kom upp bilun í snúningsbúnaði hringsviðsins. „Sem betur fer var ekki mikið tjón. En það þurfti að stöðva sýninguna í 25 mínútur. Starfsfólk var fljótt að bregðast við þannig að það var hægt að halda áfram með sýninguna. Engin hætta stafaði af biluninni – enginn í hættu,“ segir Kristín. Áhorfendur vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en létu sér þó hvergi bregða. Enda hefur verið gríðarleg stemmning á sýningum en um er að ræða rokksöngleik sem byggir á ferli hins eina sanna Bubba Morthens. „En þetta eru tæknilegir hlutir sem við viljum hafa í lagi og við erum með reynt og gott starfsfólk sem brást skjótt við,“ segir Kristín. Sýningin hefur slegið rækilega í gegn og er uppselt meira og minna fram að áramótum. Fimmtán sýningar eru að baki en heimsfaraldurinn og samkomubann á Íslandi kom illa við allt skipulag. En að sögn Kristínar var slíkur áhugi á sýningunni að lítið sem ekkert verið um endurgreiðslu á keyptum miðum í forsölu. Fólk heldur fast um sína miða. „Við náðum að frumsýna sem var gott því þá vissum við hvað við erum með í höndunum,“ segir Kristín.
Leikhús Reykjavík Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira