Tap hjá Bologna í fyrsta leik Jóns Axels Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. september 2021 18:00 Jón Axel í leik gegn Venezia Giulio Ciamillo / Sportando Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var í byrjunarliði Foritudo Bologna sem tapaði naumlega fyrir Reggio Emilia í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, Serie A. Jón Axel sem gekk til liðs við ítalska félagið í sumar lék í 23 mínútur í leiknum og skoraði átta stig. Hann gaf einnig fimm stoðsendingar og tók 10 fráköst. Ágætis byrjun það. Bologna byrjaði leikinn ágætlega en liðsmenn Reggio komust fljótlega yfir og leiddu í hálfleik með ellefu stigum, 35-46. Bologna jafnaði fljótlega og var leikurinn jafn á öllum tölum allt til loka. Jón Axel fékk tækifæri til þess að koma Bologna yfir í stöðunnu 80-81 en klikkaði úr tveimur vítskotum í röð. Hann fékk svo annað tækifæri til þess að reyna að vinna leikinn en þriggja stiga skot hans geigaði þegar um sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Pietro Aradori var stigahæstur hjá Bologna með 18 stig en hjá Reggio var Osvaldas Olisevicius með 16 stig. Næsti leikur Bologna er gegn Vanoli Basket Cremonia eftir viku. Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Sjá meira
Jón Axel sem gekk til liðs við ítalska félagið í sumar lék í 23 mínútur í leiknum og skoraði átta stig. Hann gaf einnig fimm stoðsendingar og tók 10 fráköst. Ágætis byrjun það. Bologna byrjaði leikinn ágætlega en liðsmenn Reggio komust fljótlega yfir og leiddu í hálfleik með ellefu stigum, 35-46. Bologna jafnaði fljótlega og var leikurinn jafn á öllum tölum allt til loka. Jón Axel fékk tækifæri til þess að koma Bologna yfir í stöðunnu 80-81 en klikkaði úr tveimur vítskotum í röð. Hann fékk svo annað tækifæri til þess að reyna að vinna leikinn en þriggja stiga skot hans geigaði þegar um sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Pietro Aradori var stigahæstur hjá Bologna með 18 stig en hjá Reggio var Osvaldas Olisevicius með 16 stig. Næsti leikur Bologna er gegn Vanoli Basket Cremonia eftir viku.
Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Sjá meira