Úrslit: Fjórir leikir í ensku úrvalsdeildinni | Michail Antonio skoraði sigurmark á 90. mínútu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 16:15 Jamie Vardy skorði tvö í dag EPA-EFE/Mike Egerton Fjórum leikjum lauk núna rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Fjórum leikjum lauk núna klukkan 16:00 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í Liverpool vann Everton þægilegan 2-0 sigur á Norwich City. Androw Townsend kom heimamönnum yfir á 29. mínútu úr vítaspyrnu og það var svo Abdoulaye Doucoure sem kom Everton í 2-0 á 77. mínútu eftir undirbúning frá Demarai Gray. Everton komnir með þrettán stig í 5. sæti deildarinnar en Norwich sitja enn stigalausir á botninum. Michail Antonio var hetja West Ham þegar liðið vann Leeds, 1-2 á Eiland Road í Leeds. Raphinha kom Leeds yfir á 19. mínútu eftir sendingu frá Klich og þannig stóðu leikar í hálfleik. Það var Junior Firpo leikmaður Leeds sem varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 67. mínútu áður en Michail Antonio skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. West ham með 11 stig í 7. sætinu en Leeds einungis með þrjú stig eftir sex leiki. Unreal. pic.twitter.com/plkxjtOfQB— West Ham United (@WestHam) September 25, 2021 Leicester City og Burnley gerðu stórskemmtilegt 2-2 jafntefli á heimavelli Leicester. Markamaskínan Jamie Vardy var fyrstur á blað, en þó í rangt mark á 12. mínútu. Vardy bætti þetta þó strax upp með marki á 37. mínútu eftir undirbúning Tielemans. Maxvel Cornet kom svo Burnley aftur yfir á 40. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Það var svo Jamie Vardy sem jafnaði aftur á 85. mínútu. Vardy allt í öllu. Leicester er með sjö stig í 12. sæti deildarinnar en Burnley er í 19. sæti með einungis 2 stig. Watford og newcastle skildu svo jöfn, 1-1. Sean Longstaff skoraði stórglæsilegt mark á 23. mínútu en Ismaila Sarr jafnaði leikinn á 72. mínútu. Watford sitja í 11. sætinu með 7 stig en Newcastle er í vandræðum með eingöngu þrjú stig úr fyrstu sex leikjunum. Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Fjórum leikjum lauk núna klukkan 16:00 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í Liverpool vann Everton þægilegan 2-0 sigur á Norwich City. Androw Townsend kom heimamönnum yfir á 29. mínútu úr vítaspyrnu og það var svo Abdoulaye Doucoure sem kom Everton í 2-0 á 77. mínútu eftir undirbúning frá Demarai Gray. Everton komnir með þrettán stig í 5. sæti deildarinnar en Norwich sitja enn stigalausir á botninum. Michail Antonio var hetja West Ham þegar liðið vann Leeds, 1-2 á Eiland Road í Leeds. Raphinha kom Leeds yfir á 19. mínútu eftir sendingu frá Klich og þannig stóðu leikar í hálfleik. Það var Junior Firpo leikmaður Leeds sem varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 67. mínútu áður en Michail Antonio skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. West ham með 11 stig í 7. sætinu en Leeds einungis með þrjú stig eftir sex leiki. Unreal. pic.twitter.com/plkxjtOfQB— West Ham United (@WestHam) September 25, 2021 Leicester City og Burnley gerðu stórskemmtilegt 2-2 jafntefli á heimavelli Leicester. Markamaskínan Jamie Vardy var fyrstur á blað, en þó í rangt mark á 12. mínútu. Vardy bætti þetta þó strax upp með marki á 37. mínútu eftir undirbúning Tielemans. Maxvel Cornet kom svo Burnley aftur yfir á 40. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Það var svo Jamie Vardy sem jafnaði aftur á 85. mínútu. Vardy allt í öllu. Leicester er með sjö stig í 12. sæti deildarinnar en Burnley er í 19. sæti með einungis 2 stig. Watford og newcastle skildu svo jöfn, 1-1. Sean Longstaff skoraði stórglæsilegt mark á 23. mínútu en Ismaila Sarr jafnaði leikinn á 72. mínútu. Watford sitja í 11. sætinu með 7 stig en Newcastle er í vandræðum með eingöngu þrjú stig úr fyrstu sex leikjunum.
Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira