FM95Blö fagna tíu árum með „stærsta partíi aldarinnar“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. september 2021 17:01 Útvarpsþátturinn FM95Blö fagnar tíu ára afmæli með stórtónleikum í Laugardalshöll. Í tilefni þess að í ár fagnar útvarpsþátturinn FM95Blö tíu ára afmæli þá ætla þeir félagar að efna til veislu. Veislan verður ekki af verri endanum en um ræðir stórtónleika í Laugardagshöllinni í samvinnu við Nordic Live Events. Það verður á mörgu að taka enda fátt sem þeim félögum hefur ekki dottið í hug á þessum áratug. Frumsamin lög, tónlistarmyndbönd, tónleikar og ýmiskonar viðburðir. Tónleikarnir verða haldnir þann 14. maí og er miðasalan nú þegar hafin á Tix.is. Fólk getur byrjað að búa sig undir stærsta partí aldarinnar! ....segir Auðunn Blöndal í samtali við Vísi. Á tónleikunum koma fram bæði íslenskir og erlendir tónlistarmenn og eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan er öllu til tjaldað. Klippa: FM95BLÖ - Tíu ára afmæli FM95BLÖ FM957 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Veislan verður ekki af verri endanum en um ræðir stórtónleika í Laugardagshöllinni í samvinnu við Nordic Live Events. Það verður á mörgu að taka enda fátt sem þeim félögum hefur ekki dottið í hug á þessum áratug. Frumsamin lög, tónlistarmyndbönd, tónleikar og ýmiskonar viðburðir. Tónleikarnir verða haldnir þann 14. maí og er miðasalan nú þegar hafin á Tix.is. Fólk getur byrjað að búa sig undir stærsta partí aldarinnar! ....segir Auðunn Blöndal í samtali við Vísi. Á tónleikunum koma fram bæði íslenskir og erlendir tónlistarmenn og eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan er öllu til tjaldað. Klippa: FM95BLÖ - Tíu ára afmæli
FM95BLÖ FM957 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira